Í morgun voru yfir 35 þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til stjórnvalda á Þjóð.is.
Efnt var til undirskriftasöfnunarinnar á sunnudagskvöldið til að skora á stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.
Á síðunni má finna nöfn flestra sem hafa skrifað undir. Þar er þó boðið upp á að skrifa undir með nafnleynd.
Tæplega 36 þúsund manns hafa skrifað undir

Tengdar fréttir

Yfir 30.000 skráðir á undirskriftarlista
12,4 prósent kosningabærra einstaklinga á Íslandi hafa skrifað undir á þjóð.is.

Umræður fram eftir nóttu á Alþingi
Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað.

34 þúsund manns hafa skrifað undir
34 þúsund manns eða rúmlega 14% kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is.