Ingólfur heldur áfram Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. apríl 2014 22:00 13 eru látnir eftir snjóflóðið sem féll á Everest-fjalli í gærkvöldi. Ingólfur Axelsson segist ætla að halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. Snjóflóðið féll í um 5800 metra hæð snemma í gærmorgun og hafa yfirvöld í Nepal staðfest að 13 séu látnir. Hinir látnu eru þrautreyndir fjallaleiðsögumenn, þar af þrír úr hópi þeirra Ingólfs Axelssonar og Vilborgar Örnu Gissurardóttur sem staðsett voru í grunnbúðum Everest þegar snjófljóðið féll. Vilborg Arna greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að gærdagurinn hafi verið hörmungardagur á Everest. Hún ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. Hún og Ingólfur dvelja í grunnbúðunum í um 5300 metra hæð og eru í hæðaraðlögun áður en þau hefja göngu á tind fjallsins. Slæmt símasamband er á Everest en útvarpsþátturinn Valtýr og Jói á Bylgjunni náði sambandi við Ingólf í dag sem er staðráðinn í að halda áfram. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 "Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
13 eru látnir eftir snjóflóðið sem féll á Everest-fjalli í gærkvöldi. Ingólfur Axelsson segist ætla að halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. Snjóflóðið féll í um 5800 metra hæð snemma í gærmorgun og hafa yfirvöld í Nepal staðfest að 13 séu látnir. Hinir látnu eru þrautreyndir fjallaleiðsögumenn, þar af þrír úr hópi þeirra Ingólfs Axelssonar og Vilborgar Örnu Gissurardóttur sem staðsett voru í grunnbúðum Everest þegar snjófljóðið féll. Vilborg Arna greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að gærdagurinn hafi verið hörmungardagur á Everest. Hún ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. Hún og Ingólfur dvelja í grunnbúðunum í um 5300 metra hæð og eru í hæðaraðlögun áður en þau hefja göngu á tind fjallsins. Slæmt símasamband er á Everest en útvarpsþátturinn Valtýr og Jói á Bylgjunni náði sambandi við Ingólf í dag sem er staðráðinn í að halda áfram. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 "Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15
Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55
"Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19
Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11
"Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35