Skammarlegt að tapa tvisvar 9. janúar 2014 23:30 Idris Elba AFP/NordicPhotos Idris Elba hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir. Eftir allt saman, getur það verið stressandi að vera tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Leikarinn, sem er frá Bretlandi, settist niður með spjallþáttastjórnandanum Chelsea Handler í þættinum Chelsea Lately til þess að ræða tilnefningarnar tvær, annars vegar fyrir hlutverk sitt í Mandela: Long Walk To Freedom og hinsvegar fyrir hlutverk sitt í Luther. Hann vann til sinna fyrstu Golden Globe verðlauna árið 2012, fyrir hlutverk sitt í Luther. Chelsea spurði leikarann hvort hann væri stressaður yfir skömminni sem myndi fylgja því að tapa báðum verðlaunum. Elba svaraði: „Vandamálið er að það eru tvö borð sem ég ætti í raun að sitja við; annars vegar Mandela-borðið og hinsvegar Luther-borðið. Og í ljósi þess að ég hef þegar unnið fyrir Luther, þá ætlaði ég að sitja á Mandela-borðinu. En ef ég vinn það ekki, þá hleyp ég bara aftur að Luther-borðinu og segi: 'Hey, þið afsakið þetta.“ Elba viðurkenndi einnig að hann ætti sennilega að fara að huga að ræðusmíðum ef hann skyldi vinna til verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Mandela. „Ég verð að fara að huga að ræðunni. Þegar maður leikur einhvern eins og Nelson Mandela, þá verður maður eiginlega að segja eitthvað mikilvægt ef maður vinnur.“ Golden Globes Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Idris Elba hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir. Eftir allt saman, getur það verið stressandi að vera tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Leikarinn, sem er frá Bretlandi, settist niður með spjallþáttastjórnandanum Chelsea Handler í þættinum Chelsea Lately til þess að ræða tilnefningarnar tvær, annars vegar fyrir hlutverk sitt í Mandela: Long Walk To Freedom og hinsvegar fyrir hlutverk sitt í Luther. Hann vann til sinna fyrstu Golden Globe verðlauna árið 2012, fyrir hlutverk sitt í Luther. Chelsea spurði leikarann hvort hann væri stressaður yfir skömminni sem myndi fylgja því að tapa báðum verðlaunum. Elba svaraði: „Vandamálið er að það eru tvö borð sem ég ætti í raun að sitja við; annars vegar Mandela-borðið og hinsvegar Luther-borðið. Og í ljósi þess að ég hef þegar unnið fyrir Luther, þá ætlaði ég að sitja á Mandela-borðinu. En ef ég vinn það ekki, þá hleyp ég bara aftur að Luther-borðinu og segi: 'Hey, þið afsakið þetta.“ Elba viðurkenndi einnig að hann ætti sennilega að fara að huga að ræðusmíðum ef hann skyldi vinna til verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Mandela. „Ég verð að fara að huga að ræðunni. Þegar maður leikur einhvern eins og Nelson Mandela, þá verður maður eiginlega að segja eitthvað mikilvægt ef maður vinnur.“
Golden Globes Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira