"Aulahrollur - ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni“ Ellý Ármanns skrifar 4. apríl 2014 16:00 Ásta og Atlas á leiðinni á RFF. „Aulahrollur! Ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni. Var með boðsmiða á sýningu Zisku og settist í sæti þar með 3 ára son minn (sem sagði ekki múkk og var bara mjög prúður alla sýninguna),“ skrifar Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari og einn stofnandi RFF á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún vekur athygli á því hvernig tekið var á móti íslenskum fjölmiðlum og gestum á RFF hátíðinni sem fram fór í Hörpu síðustu helgi þar sem fólk var rekið úr sætum svo framkvæmdastjóri RFF, fjölskylda og vinir gætu setið á fremsta bekk. Þá skrifar Ásta einnig eftirfarandi: „Eftir sýninguna fékk ég símtal frá fra mkvæmdarstjóra hátíðarinnar og sagði hún að Jón Ólafsson, eigandi RFF vildi ekki að ég tæki sæti á sýningunni. Hún tilgreindi ekki ástæðuna en ég las út úr þessu að það væri vegna þess að ég væri með son minn með mér, gat ekki séð aðra ástæðu. En það virðist ekki bara að fólk með börn hafi verið illa séð á fremsta bekk heldur líka íslenskir fjölmiðlar.“ „Þetta er sérstaklega skrítið þar sem salurinn var alls ekki fullur á flestum sýningunum, fullt af tómum sætum og standandi fólki, en hver tók flest öll sætin á fremsta bekk? Nú auðvitað Jón Ólafsson, eigandi RFF, og hans fjölskylda ásamt Þórey Einarsdóttur framkvæmdastjóra RFF , á meðan margir íslenskir fjölmiðlar sáu ekki sýningarnar því þeir fengu ekki sæti eða aftustu sætin. Aulahrollur aftur. Mér er svo sem sama hvort ég sit eða stend en gaman væri þó að sjá eitthvað annað en hnakka því pallurinn var ekki upphækkaður og heldur ekki sætin.“ „Ástæðan fyrir að mér finnst þetta sérstaklega leiðinlegt er sú að ég er einn stofnandi og fyrrverandi framkvæmdarstjóri RFF og aldrei hefði ég eða hinir stofnendurnir hent gestum burt úr sæti og tekið sæti sjálf. Við lögðum upp með að koma íslenskum hönnuðum á framfæri, hérlendis og erlendis, í gegnum íslenska og erlenda fjölmiðla. Lang-flestir íslensku hönnuðana eru eingöngu að selja á Íslandi, og umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum því mikilvæg fyrir þá, sem og fyrir greinina í heild á landinu.“ „Ég hvet framkvæmdastjóra og eigenda RFF til að sýna íslendingum/fjölmiðlum þakklæti fyrir að koma. Það að fólk skuli gefa sér tíma í að mæta, horfa á sýningarnar og birta umfjöllun er ekki sjálfgefið. Með svona hroka gæti alveg eins verið að fólk nenni ekki að mæta næst og án gesta og íslenskra fjölmiðla er sáralítill tilgangur með RFF. Þær sýningar sem ég sá voru engu að síður glæsilegar og greinilegt að gífurleg vinna og metnaður hefur verið lagður í sýningarnar.“ RFF Tengdar fréttir RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga Sjáðu myndirnar. 31. mars 2014 10:45 Tískufjör í Hörpu Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi 1. apríl 2014 11:30 Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
„Aulahrollur! Ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni. Var með boðsmiða á sýningu Zisku og settist í sæti þar með 3 ára son minn (sem sagði ekki múkk og var bara mjög prúður alla sýninguna),“ skrifar Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari og einn stofnandi RFF á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún vekur athygli á því hvernig tekið var á móti íslenskum fjölmiðlum og gestum á RFF hátíðinni sem fram fór í Hörpu síðustu helgi þar sem fólk var rekið úr sætum svo framkvæmdastjóri RFF, fjölskylda og vinir gætu setið á fremsta bekk. Þá skrifar Ásta einnig eftirfarandi: „Eftir sýninguna fékk ég símtal frá fra mkvæmdarstjóra hátíðarinnar og sagði hún að Jón Ólafsson, eigandi RFF vildi ekki að ég tæki sæti á sýningunni. Hún tilgreindi ekki ástæðuna en ég las út úr þessu að það væri vegna þess að ég væri með son minn með mér, gat ekki séð aðra ástæðu. En það virðist ekki bara að fólk með börn hafi verið illa séð á fremsta bekk heldur líka íslenskir fjölmiðlar.“ „Þetta er sérstaklega skrítið þar sem salurinn var alls ekki fullur á flestum sýningunum, fullt af tómum sætum og standandi fólki, en hver tók flest öll sætin á fremsta bekk? Nú auðvitað Jón Ólafsson, eigandi RFF, og hans fjölskylda ásamt Þórey Einarsdóttur framkvæmdastjóra RFF , á meðan margir íslenskir fjölmiðlar sáu ekki sýningarnar því þeir fengu ekki sæti eða aftustu sætin. Aulahrollur aftur. Mér er svo sem sama hvort ég sit eða stend en gaman væri þó að sjá eitthvað annað en hnakka því pallurinn var ekki upphækkaður og heldur ekki sætin.“ „Ástæðan fyrir að mér finnst þetta sérstaklega leiðinlegt er sú að ég er einn stofnandi og fyrrverandi framkvæmdarstjóri RFF og aldrei hefði ég eða hinir stofnendurnir hent gestum burt úr sæti og tekið sæti sjálf. Við lögðum upp með að koma íslenskum hönnuðum á framfæri, hérlendis og erlendis, í gegnum íslenska og erlenda fjölmiðla. Lang-flestir íslensku hönnuðana eru eingöngu að selja á Íslandi, og umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum því mikilvæg fyrir þá, sem og fyrir greinina í heild á landinu.“ „Ég hvet framkvæmdastjóra og eigenda RFF til að sýna íslendingum/fjölmiðlum þakklæti fyrir að koma. Það að fólk skuli gefa sér tíma í að mæta, horfa á sýningarnar og birta umfjöllun er ekki sjálfgefið. Með svona hroka gæti alveg eins verið að fólk nenni ekki að mæta næst og án gesta og íslenskra fjölmiðla er sáralítill tilgangur með RFF. Þær sýningar sem ég sá voru engu að síður glæsilegar og greinilegt að gífurleg vinna og metnaður hefur verið lagður í sýningarnar.“
RFF Tengdar fréttir RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga Sjáðu myndirnar. 31. mars 2014 10:45 Tískufjör í Hörpu Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi 1. apríl 2014 11:30 Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00