FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 17:00 Hljómsveitin FM Belfast er búin að endurgera Ghostbusters-lagið goðsagnakennda en myndbandið við lagið má horfa á hér fyrir ofan. Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG þar sem um það bil þrjátíu myndlistarmenn sýna verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins; Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin opnar í Bíó Paradís, á hrekkjavökunni, þann 31. október og stendur yfir í tvær vikur. Bíóið tekur einnig myndirnar þrjár til sýningar á sama tíma. Á morgun og fimmtudag sýnir Vísir einnig tvö myndbönd til viðbótar tengd sýningunni. Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin FM Belfast er búin að endurgera Ghostbusters-lagið goðsagnakennda en myndbandið við lagið má horfa á hér fyrir ofan. Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG þar sem um það bil þrjátíu myndlistarmenn sýna verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins; Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin opnar í Bíó Paradís, á hrekkjavökunni, þann 31. október og stendur yfir í tvær vikur. Bíóið tekur einnig myndirnar þrjár til sýningar á sama tíma. Á morgun og fimmtudag sýnir Vísir einnig tvö myndbönd til viðbótar tengd sýningunni.
Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira