Öskrar og grætur í pappírshrúgu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 12:30 Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“ Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira