Uppbótartíminn: Jóhannes Valgeirs vildi sjá rautt 16. júní 2014 13:00 Abel Dhaira á flugi í gær. Vísir/Stefán Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. FH heldur tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn Þór í Kaplakrika. Taplausu liðin tvö, ÍBV og Breiðablik, mættust í Kópavogi þar sem liðin skyldu jöfn. Umfjöllun og viðtöl úr öllum sex leikjum umferðinnar má sjá hér:FH - ÞórBreiðablik - ÍBVValur - Víkingur R.Fjölnir - FramKR - FylkirKeflavík - StjarnanVísir/StefánGóð umferð fyrir...Sindra Snæ Magnússon, Keflavík Sindri átti frábæran leik inn á miðjunni hjá Keflavík í 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í gær. Sindri skoraði sín fyrstu mörk í Keflavíkurtreyjunni og kom það seinna með glæsilegu skoti. Tryggði Keflvíkingum eitt stig og þeir halda áfram í við toppliðin.Jonathan Glenn, ÍBV Jonathan Glenn var gagnrýndur í upphafi móts enda gekk honum illa að finna netmöskvana í liði sem þurfti á mörkum að halda. Tvö mörk í tveimur leikjum í röð og það er allt annað að sjá til leikmannsins en hann var valinn besti maður vallarins í jafntefli gegn Breiðablik í gær að mati Vísis.Bjarna Guðjónsson, þjálfara Fram Sigur Fram á Fjölni í gær hefur eflaust létt töluvert undan Bjarna sem er á sínu fyrsta tímabili í þjálfun. Lærisveinar Bjarna höfðu fengið töluverða gangrýni undanfarnar vikur eftir dræman árangur en sigurinn í gær skaut Fram upp í áttunda sæti.Erfið umferð fyrir ...Ágúst Gylfa og Fjölnismenn Eftir sex leiki án taps hafa síðustu tveir leikir á heimavelli tapast. Fjölnir átti möguleika á því að stela stigi gegn FH í síðustu umferð en tapið gegn Fram í gær var stórt og spurning hvernig strákarnir hans Ágústs bregðist við.ÍBV og Breiðablik Stuðningsmenn beggja liða hafa eflaust hlakka til leiksins í gær og hugað að hér kæmi fyrsti sigurinn í sumar. Svo fór að liðin tóku eitt stig hvort og eru enn sigurlaus eftir átta umferðir. Liðunum var spáð töluvert betra gengi á tímabilinu og með hverjum sigrinum skapast meiri örvænting.Magga Gylfa og Valsmenn Valur hefur mætt Víking Reykjavík þrisvar sinnum á þessu ári og hafa nýliðar Víkings alltaf farið með sigur af hólmi. Markmið Valsmanna er Evrópusæti en liðið má ekki við stigum á heimavelli ætli þeir sér slíkt. Valsmönnum gekk illa að ráða við Aron Elís Þrándarson á Vodafone vellinum.Vísir/StefánTölfræðin: KR-ingar hafa unnið tíu síðustu deildarleiki sína á KR-vellinum allt frá því að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blika í lok maí í fyrra. KR-liðið hefur aðeins unnið 6 af 14 deildarleikjum sínum á öðrum völlum á sama tíma. Fram og FH eru einu lið Pepsi-deildarinnar sem hafa skorað í öllum átta leikjum sínum í sumar. Fram er markahæsta lið deildarinnar ásamt Þór en þau bæði eru með fjórtán mörk. 11 af 14 mörkum Framara í Pepsi-deildinni í sumar hafa verið skoruð að leikmönnum sem voru að skora sitt fyrsta Pepsi-deildar mark í sumar. Það eru liðin 18 ár síðan að Blikar voru síðast án sigurs eftir átta umferðir en fyrsti sigur Breiðabliks sumarið 1996 kom ekki fyrr en í níunda leik. Blikar fengu þá aðeins 3 stig í fyrstu 8 leikjunum og féllu um haustið. Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, hefur í tvígang náð að halda marki sínu hreinu samfellt í yfir 300 mínútur í fyrstu átta umferðum Pepsi-deildarinnar. Fyrst í 360 mínútur og svo í 323 mínútur. Andstæðingar Þórsara hafa skorað fyrsta markið í 7 af 8 leikjum Þórs-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Eini sigur Þórsliðins kom í leiknum þar sem þeir skoruðu fyrsta markið í 5-0 sigri á Fylki.Vísir/StefánSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni: Kolbeinn Tumi Daðason á KR-vellinum: Við Bjarni Fel sitjum hér, hlið við hlið, og grátum tap Íslands í umspilinu gegn Bosníu í handboltanum. Heldur betur svekkjandi.Ari Erlingsson á Kópavogsvelli: Klukkar er orðin 17:00 en leikurinn er ekki enn kominn í gang. Það virðist vera eitthvað vesen með marknetið á öðru markinu. Vallarstarfsmenn eru að kippa þessu í lag, á meðan bíðum við bara og hlustum á Queen í hljóðkerfinu. Leikmenn halda sér heitum á meðan.Hæstu og lægstu einkunnir umferðarinnar: Arnþór Ari Atlason, Fram - 8 Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 8 Bjarni Þórður Halldórsson, Fylki - 8 Ingvar Þór Kale, Víkingi - 8 Jonathan Glenn, ÍBV - 8 Kristján Gauti Emilsson, FH - 7 Sindri Snær Magnússon, Keflavík - 8 Einar Karl Ingvarsson, Fjölni - 3 Gunnar Örn Jónsson, Fylki - 3 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki - 3 Víðir Þorvarðarson, ÍBV - 3Umræðan á Twitter:Það segir svo mikið um Pepsímörkin að maður sé að sleppa Argentínu - Bosníu til að geta horft á þáttinn. Mjög gott sjónvarp. #PEPSI365— Hrannar Már (@HrannarEmm) June 15, 2014 Mér verður heitt þegar ég sé Pál Viðar. Best klæddi þjálfari heims. Yrði líklega í úlpunni á Mallorca. #pepsi365— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2014 Af hverju í ósköpunum er Haraldur ekki rekinn af velli fyrir að ræna augljósu marktökifæri ? #pepsi365— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) June 15, 2014 Good to get on scoresheet again but have to settle with one point. Fair result vs a good team away I guess. #PEPSI365 #pepsideildin— Jeppe Hansen (@Jeppe29) June 15, 2014 Tveir sem hafa afrekað að vera valdir bæði bestur og efnilegastur sama ár í 1. deildinni. Aron Elís og Aron Jóhannsson. #pepsi365— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 15, 2014 Præst með "NOLOOK" pass inn fyrir vörn Keflvíkinga. Körfuboltamove. #Pepsi365 #fotbolti— Flameboypro (@Flameboypro) June 15, 2014 Ásgeir Marteinsson a.k.a. Herkúles #grísktgoð #pepsi365— Fjóla Sig (@fjolasig4) June 15, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Víkingur 1-2 | Annar sigur Víkinga í röð Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þeir báru sigurorð af Val á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. 15. júní 2014 00:01 Umföllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fram 1-4 | Annað tap Fjölnis í röð Fram skellti Fjölni 4-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld á Fjölnisvelli í Grafarvogi. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Fram en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-1 | Þór nældi í stig í Kaplakrika Þór nældi í stig gegn FH í Kaplakrika í dag í fjörugum leik. FH stýrði leiknum fyrsta klukkutíma leiksins en eftir jöfnunarmark Þórs gátu bæði liðin stolið sigrinum. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-0 | Grétar hetja KR Íslandsmeistarar KR sýndu enga meistaratakta en lönduðu samt stigunum þremur í 1-0 sigri á Fylki. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Bæði lið enn án sigurs Jonathan Glenn tryggði Eyjamönnum jafntefli í Kópavogi. 15. júní 2014 00:01 Blikar og Eyjamenn án sigurs eftir átta umferðir | öll úrslitin FH á toppnum eftir átta umferðir þrátt fyrir jafntefli gegn Þór. 15. júní 2014 16:35 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. FH heldur tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn Þór í Kaplakrika. Taplausu liðin tvö, ÍBV og Breiðablik, mættust í Kópavogi þar sem liðin skyldu jöfn. Umfjöllun og viðtöl úr öllum sex leikjum umferðinnar má sjá hér:FH - ÞórBreiðablik - ÍBVValur - Víkingur R.Fjölnir - FramKR - FylkirKeflavík - StjarnanVísir/StefánGóð umferð fyrir...Sindra Snæ Magnússon, Keflavík Sindri átti frábæran leik inn á miðjunni hjá Keflavík í 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í gær. Sindri skoraði sín fyrstu mörk í Keflavíkurtreyjunni og kom það seinna með glæsilegu skoti. Tryggði Keflvíkingum eitt stig og þeir halda áfram í við toppliðin.Jonathan Glenn, ÍBV Jonathan Glenn var gagnrýndur í upphafi móts enda gekk honum illa að finna netmöskvana í liði sem þurfti á mörkum að halda. Tvö mörk í tveimur leikjum í röð og það er allt annað að sjá til leikmannsins en hann var valinn besti maður vallarins í jafntefli gegn Breiðablik í gær að mati Vísis.Bjarna Guðjónsson, þjálfara Fram Sigur Fram á Fjölni í gær hefur eflaust létt töluvert undan Bjarna sem er á sínu fyrsta tímabili í þjálfun. Lærisveinar Bjarna höfðu fengið töluverða gangrýni undanfarnar vikur eftir dræman árangur en sigurinn í gær skaut Fram upp í áttunda sæti.Erfið umferð fyrir ...Ágúst Gylfa og Fjölnismenn Eftir sex leiki án taps hafa síðustu tveir leikir á heimavelli tapast. Fjölnir átti möguleika á því að stela stigi gegn FH í síðustu umferð en tapið gegn Fram í gær var stórt og spurning hvernig strákarnir hans Ágústs bregðist við.ÍBV og Breiðablik Stuðningsmenn beggja liða hafa eflaust hlakka til leiksins í gær og hugað að hér kæmi fyrsti sigurinn í sumar. Svo fór að liðin tóku eitt stig hvort og eru enn sigurlaus eftir átta umferðir. Liðunum var spáð töluvert betra gengi á tímabilinu og með hverjum sigrinum skapast meiri örvænting.Magga Gylfa og Valsmenn Valur hefur mætt Víking Reykjavík þrisvar sinnum á þessu ári og hafa nýliðar Víkings alltaf farið með sigur af hólmi. Markmið Valsmanna er Evrópusæti en liðið má ekki við stigum á heimavelli ætli þeir sér slíkt. Valsmönnum gekk illa að ráða við Aron Elís Þrándarson á Vodafone vellinum.Vísir/StefánTölfræðin: KR-ingar hafa unnið tíu síðustu deildarleiki sína á KR-vellinum allt frá því að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blika í lok maí í fyrra. KR-liðið hefur aðeins unnið 6 af 14 deildarleikjum sínum á öðrum völlum á sama tíma. Fram og FH eru einu lið Pepsi-deildarinnar sem hafa skorað í öllum átta leikjum sínum í sumar. Fram er markahæsta lið deildarinnar ásamt Þór en þau bæði eru með fjórtán mörk. 11 af 14 mörkum Framara í Pepsi-deildinni í sumar hafa verið skoruð að leikmönnum sem voru að skora sitt fyrsta Pepsi-deildar mark í sumar. Það eru liðin 18 ár síðan að Blikar voru síðast án sigurs eftir átta umferðir en fyrsti sigur Breiðabliks sumarið 1996 kom ekki fyrr en í níunda leik. Blikar fengu þá aðeins 3 stig í fyrstu 8 leikjunum og féllu um haustið. Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, hefur í tvígang náð að halda marki sínu hreinu samfellt í yfir 300 mínútur í fyrstu átta umferðum Pepsi-deildarinnar. Fyrst í 360 mínútur og svo í 323 mínútur. Andstæðingar Þórsara hafa skorað fyrsta markið í 7 af 8 leikjum Þórs-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Eini sigur Þórsliðins kom í leiknum þar sem þeir skoruðu fyrsta markið í 5-0 sigri á Fylki.Vísir/StefánSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni: Kolbeinn Tumi Daðason á KR-vellinum: Við Bjarni Fel sitjum hér, hlið við hlið, og grátum tap Íslands í umspilinu gegn Bosníu í handboltanum. Heldur betur svekkjandi.Ari Erlingsson á Kópavogsvelli: Klukkar er orðin 17:00 en leikurinn er ekki enn kominn í gang. Það virðist vera eitthvað vesen með marknetið á öðru markinu. Vallarstarfsmenn eru að kippa þessu í lag, á meðan bíðum við bara og hlustum á Queen í hljóðkerfinu. Leikmenn halda sér heitum á meðan.Hæstu og lægstu einkunnir umferðarinnar: Arnþór Ari Atlason, Fram - 8 Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 8 Bjarni Þórður Halldórsson, Fylki - 8 Ingvar Þór Kale, Víkingi - 8 Jonathan Glenn, ÍBV - 8 Kristján Gauti Emilsson, FH - 7 Sindri Snær Magnússon, Keflavík - 8 Einar Karl Ingvarsson, Fjölni - 3 Gunnar Örn Jónsson, Fylki - 3 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki - 3 Víðir Þorvarðarson, ÍBV - 3Umræðan á Twitter:Það segir svo mikið um Pepsímörkin að maður sé að sleppa Argentínu - Bosníu til að geta horft á þáttinn. Mjög gott sjónvarp. #PEPSI365— Hrannar Már (@HrannarEmm) June 15, 2014 Mér verður heitt þegar ég sé Pál Viðar. Best klæddi þjálfari heims. Yrði líklega í úlpunni á Mallorca. #pepsi365— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2014 Af hverju í ósköpunum er Haraldur ekki rekinn af velli fyrir að ræna augljósu marktökifæri ? #pepsi365— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) June 15, 2014 Good to get on scoresheet again but have to settle with one point. Fair result vs a good team away I guess. #PEPSI365 #pepsideildin— Jeppe Hansen (@Jeppe29) June 15, 2014 Tveir sem hafa afrekað að vera valdir bæði bestur og efnilegastur sama ár í 1. deildinni. Aron Elís og Aron Jóhannsson. #pepsi365— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 15, 2014 Præst með "NOLOOK" pass inn fyrir vörn Keflvíkinga. Körfuboltamove. #Pepsi365 #fotbolti— Flameboypro (@Flameboypro) June 15, 2014 Ásgeir Marteinsson a.k.a. Herkúles #grísktgoð #pepsi365— Fjóla Sig (@fjolasig4) June 15, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Víkingur 1-2 | Annar sigur Víkinga í röð Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þeir báru sigurorð af Val á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. 15. júní 2014 00:01 Umföllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fram 1-4 | Annað tap Fjölnis í röð Fram skellti Fjölni 4-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld á Fjölnisvelli í Grafarvogi. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Fram en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-1 | Þór nældi í stig í Kaplakrika Þór nældi í stig gegn FH í Kaplakrika í dag í fjörugum leik. FH stýrði leiknum fyrsta klukkutíma leiksins en eftir jöfnunarmark Þórs gátu bæði liðin stolið sigrinum. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-0 | Grétar hetja KR Íslandsmeistarar KR sýndu enga meistaratakta en lönduðu samt stigunum þremur í 1-0 sigri á Fylki. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Bæði lið enn án sigurs Jonathan Glenn tryggði Eyjamönnum jafntefli í Kópavogi. 15. júní 2014 00:01 Blikar og Eyjamenn án sigurs eftir átta umferðir | öll úrslitin FH á toppnum eftir átta umferðir þrátt fyrir jafntefli gegn Þór. 15. júní 2014 16:35 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Víkingur 1-2 | Annar sigur Víkinga í röð Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þeir báru sigurorð af Val á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. 15. júní 2014 00:01
Umföllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fram 1-4 | Annað tap Fjölnis í röð Fram skellti Fjölni 4-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld á Fjölnisvelli í Grafarvogi. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Fram en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-1 | Þór nældi í stig í Kaplakrika Þór nældi í stig gegn FH í Kaplakrika í dag í fjörugum leik. FH stýrði leiknum fyrsta klukkutíma leiksins en eftir jöfnunarmark Þórs gátu bæði liðin stolið sigrinum. 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-0 | Grétar hetja KR Íslandsmeistarar KR sýndu enga meistaratakta en lönduðu samt stigunum þremur í 1-0 sigri á Fylki. 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Bæði lið enn án sigurs Jonathan Glenn tryggði Eyjamönnum jafntefli í Kópavogi. 15. júní 2014 00:01
Blikar og Eyjamenn án sigurs eftir átta umferðir | öll úrslitin FH á toppnum eftir átta umferðir þrátt fyrir jafntefli gegn Þór. 15. júní 2014 16:35
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn