Rannsókn miðar hægt: Flugdólgurinn ekki í forgangi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júní 2014 16:53 Rannsókninni miðar lítið áfram en Icelandair kærði manninn í janúar á síðasta ári. Enginn mannskapur vinnur að rannsókn máls flugdólgsins svokallaða. Þetta hefur Vísir frá Jóhannesi Jenssyni, yfirmanni rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum. Icelandair kærði manninn í janúar 2013 fyrir að sýna ógnandi tilburði, hrækja á fólk og ráðast á farþega í vélinni. Líma þurfti manninn niður eftir að hann var yfirbugaður. Málið vakti heimsathygli á sínum tíma en Vísir greindi frá því í síðustu viku að manninum stæði til boða að fljúga með Icelandair á ný eftir flugbann. „Þetta hefur ekki verið forgangsmál hjá okkur. Þetta hefur verið til rannsóknar í deildinni hjá mér og málið er enn statt hjá okkur.“ Jóhannes segir rannsóknina komna á veg en þó hafa engar vitnaskýrslur verið teknar í málinu þrátt fyrir að atvikið hafi gerst fyrir nánast einu og hálfu ári. Það er þó líklegt að einhverjar vitnaskýrslur verði teknar að sögn Jóhannesar.En er ekki hætt við að minni fólks bregðist fyrst svo langt er liðið? Hefði ekki verið betra að taka vitnaskýrslur strax?„Jú auðvitað. Þetta er viðvarandi vandi hjá okkur að við komumst ekki yfir öll þau mál sem eru hjá okkur.“Hvað hefur þá gerst í rannsókn málsins?„Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ Jóhannes segist enga hugmynd hafa um hvenær málinu lýkur. „Við munum reyna að ljúka rannsókninni og koma málinu frá okkur.“Er enginn þrýstingur af hálfu Icelandair að málinu ljúki?„Þeir hafa haft samband og spurst fyrir um málið.“ Maðurinn er íslenskur ríkisborgari en býr erlendis. Líkt og Vísir greindi frá í janúar þegar umræða um málið stóð sem hæst gæti maðurinn fengið allt að 6 ára fangelsisdóm fyrir að stofna öryggi flugsins í voða. Tengdar fréttir Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32 Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44 Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Enginn mannskapur vinnur að rannsókn máls flugdólgsins svokallaða. Þetta hefur Vísir frá Jóhannesi Jenssyni, yfirmanni rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum. Icelandair kærði manninn í janúar 2013 fyrir að sýna ógnandi tilburði, hrækja á fólk og ráðast á farþega í vélinni. Líma þurfti manninn niður eftir að hann var yfirbugaður. Málið vakti heimsathygli á sínum tíma en Vísir greindi frá því í síðustu viku að manninum stæði til boða að fljúga með Icelandair á ný eftir flugbann. „Þetta hefur ekki verið forgangsmál hjá okkur. Þetta hefur verið til rannsóknar í deildinni hjá mér og málið er enn statt hjá okkur.“ Jóhannes segir rannsóknina komna á veg en þó hafa engar vitnaskýrslur verið teknar í málinu þrátt fyrir að atvikið hafi gerst fyrir nánast einu og hálfu ári. Það er þó líklegt að einhverjar vitnaskýrslur verði teknar að sögn Jóhannesar.En er ekki hætt við að minni fólks bregðist fyrst svo langt er liðið? Hefði ekki verið betra að taka vitnaskýrslur strax?„Jú auðvitað. Þetta er viðvarandi vandi hjá okkur að við komumst ekki yfir öll þau mál sem eru hjá okkur.“Hvað hefur þá gerst í rannsókn málsins?„Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ Jóhannes segist enga hugmynd hafa um hvenær málinu lýkur. „Við munum reyna að ljúka rannsókninni og koma málinu frá okkur.“Er enginn þrýstingur af hálfu Icelandair að málinu ljúki?„Þeir hafa haft samband og spurst fyrir um málið.“ Maðurinn er íslenskur ríkisborgari en býr erlendis. Líkt og Vísir greindi frá í janúar þegar umræða um málið stóð sem hæst gæti maðurinn fengið allt að 6 ára fangelsisdóm fyrir að stofna öryggi flugsins í voða.
Tengdar fréttir Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32 Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44 Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32
Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44
Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37