TREND – öðruvísi dýramunstur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. janúar 2013 11:00 Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui. Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui.
Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira