Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.
Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui.