Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 13:56 mynd/coming soon Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað? Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað?
Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira