Óréttlæti gegn hinsegin fólki í Rússlandi mótmælt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. september 2013 10:30 Í sumar voru haldin kossamótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir