ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2013 09:06 Helgi Björnsson er flottur hlaupari úr ÍR. Mynd/Heimasíða frjálsíþróttadeildar ÍR Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sjá meira