Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2013 18:29 Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira