Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2013 18:29 Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira