Jón Þór fagnar nýrri sólóplötu 17. janúar 2013 11:00 Jón Þór heldur útgáfutónleika á föstudag. Tónlistarmaðurinn Jón Þór, fyrrum söngvari og gítarleikari Lödu Sport og Dynamo Fog, heldur upp á útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu, Sérðu mig í lit?, á Faktorý á föstudaginn. Platan, sem kom út seint á síðasta ári, er kraftmikil en jafnframt persónuleg og sérstæð blanda af íslensku rokki og indípoppi. Lögin Tímavél og titillagið Sérðu mig í lit? hafa fengið þó nokkra spilun á öldum ljósvakans. Ýmsir hljóðfæraleikarar sem léku með Jóni Þór á plötunni munu einnig leiða fram krafta sína á útgáfutónleikunum. Einnig mun hið frábæra, melódíska brimrokkband Gang Related, sem gaf út plötuna Stunts and Rituals taka þátt í fjörinu. Húsið opnar opnar klukkan 22 og tónleikarnir hefjast á slaginu 23. Miðaverð er 1000 krónur og platan Sérðu mig í lit? verður til sölu á góðu verði. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Þór, fyrrum söngvari og gítarleikari Lödu Sport og Dynamo Fog, heldur upp á útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu, Sérðu mig í lit?, á Faktorý á föstudaginn. Platan, sem kom út seint á síðasta ári, er kraftmikil en jafnframt persónuleg og sérstæð blanda af íslensku rokki og indípoppi. Lögin Tímavél og titillagið Sérðu mig í lit? hafa fengið þó nokkra spilun á öldum ljósvakans. Ýmsir hljóðfæraleikarar sem léku með Jóni Þór á plötunni munu einnig leiða fram krafta sína á útgáfutónleikunum. Einnig mun hið frábæra, melódíska brimrokkband Gang Related, sem gaf út plötuna Stunts and Rituals taka þátt í fjörinu. Húsið opnar opnar klukkan 22 og tónleikarnir hefjast á slaginu 23. Miðaverð er 1000 krónur og platan Sérðu mig í lit? verður til sölu á góðu verði.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira