Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan 30. maí 2013 11:15 Frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Mynd /Frikki "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. Mikið ber í milli í framburði Jóns Baldurs og Símonar Páls Jónssonar, sem sakaði Jón Baldur um að hafa skipulagt innflutninginn. Símon Páll bar fyrstur vitni og lýsti aðdragandanum þannig að maður hefði kunnað leið til þess að koma fíkniefnum til landsins og úr varð að Jón Baldur á að hafa beðið hann um að fara með sér og flytja fíkniefni til Íslands. Með þeim í för var Jónas Fannar, bróðir Jóns Baldurs. Þá heldur Símon Páll því fram að hann hafi einn daginn farið í tvær klukkustundir á barinn á meðan Jón Baldur á að hafa fundað með einhverjum, þegar Símon var kominn til baka voru fíkniefni komin á hótelherbergið og að Jón Baldur hafi haft blað með númerum og staðsetningum sem þurfti til þess að senda pakkana. Miðinn á að hafa verið handskrifaður. Þessi framburður stangast þó alfarið á við framburð Jóns Baldurs sem segist hafa trúað því að til stæði að flytja þrjú kíló af amfetamíni til landsins. Hann hafi meðal annars tekið við tösku af fíkniefnum fyrir utan hótelið í ferðinni, og sagði fyrir héraðsdómi að hann væri viss um að það hefðu eingöngu verið þrjú kíló. Símon og Jón Baldur fór því næst í Magasin du Nord þar sem þeir keyptu potta og fleira til þess að fela fíkniefni í. Jón Baldur bendir á að Símon hafi borgað það allt saman. Bróðir Jón Baldurs, Jónas Fannar, sagðist hafa keypt flugför og pantað hótelgistingu fyrir félaga sína. Hann neitar hinsvegar að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en allir játa þeir að það hafi átt að flytja fíkniefni til landsins þó deilt sé um magn og hver þeirra sé höfuðpaur í málinu. Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira
"Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. Mikið ber í milli í framburði Jóns Baldurs og Símonar Páls Jónssonar, sem sakaði Jón Baldur um að hafa skipulagt innflutninginn. Símon Páll bar fyrstur vitni og lýsti aðdragandanum þannig að maður hefði kunnað leið til þess að koma fíkniefnum til landsins og úr varð að Jón Baldur á að hafa beðið hann um að fara með sér og flytja fíkniefni til Íslands. Með þeim í för var Jónas Fannar, bróðir Jóns Baldurs. Þá heldur Símon Páll því fram að hann hafi einn daginn farið í tvær klukkustundir á barinn á meðan Jón Baldur á að hafa fundað með einhverjum, þegar Símon var kominn til baka voru fíkniefni komin á hótelherbergið og að Jón Baldur hafi haft blað með númerum og staðsetningum sem þurfti til þess að senda pakkana. Miðinn á að hafa verið handskrifaður. Þessi framburður stangast þó alfarið á við framburð Jóns Baldurs sem segist hafa trúað því að til stæði að flytja þrjú kíló af amfetamíni til landsins. Hann hafi meðal annars tekið við tösku af fíkniefnum fyrir utan hótelið í ferðinni, og sagði fyrir héraðsdómi að hann væri viss um að það hefðu eingöngu verið þrjú kíló. Símon og Jón Baldur fór því næst í Magasin du Nord þar sem þeir keyptu potta og fleira til þess að fela fíkniefni í. Jón Baldur bendir á að Símon hafi borgað það allt saman. Bróðir Jón Baldurs, Jónas Fannar, sagðist hafa keypt flugför og pantað hótelgistingu fyrir félaga sína. Hann neitar hinsvegar að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en allir játa þeir að það hafi átt að flytja fíkniefni til landsins þó deilt sé um magn og hver þeirra sé höfuðpaur í málinu.
Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira
Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31