Tobey Maguire kominn til landsins Jakob Bjarnar skrifar 7. október 2013 11:15 Toby fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire er staddur hér á landi en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Toby Maguire er einn vinsælasti leikara heims en hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmansins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Saga Film sér framleiðslu er varðar tökur hér á Íslandi en þar má enginn segja neitt er varðar myndina, enda hafa allskyns trúnaðarsamingar verið undirritaðir þess efnis. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er Toby Maquire, sem fer með hlutverk Fischers kominn til landsins ásamt leikaranum Peter Sarsgaard en það er Liev Schreiber sem leikur Spasski. Edward Zwick er leikstjóri og handritshöfundur er Steven Knight eða Stefán Riddari. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Toby Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire er staddur hér á landi en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Toby Maguire er einn vinsælasti leikara heims en hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmansins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Saga Film sér framleiðslu er varðar tökur hér á Íslandi en þar má enginn segja neitt er varðar myndina, enda hafa allskyns trúnaðarsamingar verið undirritaðir þess efnis. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er Toby Maquire, sem fer með hlutverk Fischers kominn til landsins ásamt leikaranum Peter Sarsgaard en það er Liev Schreiber sem leikur Spasski. Edward Zwick er leikstjóri og handritshöfundur er Steven Knight eða Stefán Riddari. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Toby Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira