Gömlu jólasveinarnir á DVD Bjarki Ármannsson skrifar 20. desember 2013 12:00 Giljagaur bregður á leik ásamt bræðrum sínum á nýja disknum. Lög, kvæði og þjóðlegan fróðleik er að finna á nýútkomna DVD-disknum Íslensku jólasveinarnir okkar. Það er framleiðslufyrirtækið Sítrus sem gefur diskinn út og er ætlunin með honum að fræða börn um gömlu jólasiðina. „Þetta er svona kynning á íslensku jólasveinunum,“ segir Stefán Sigurjónsson hjá Sítrus. Allir þrettán jólasveinarnir eru kynntir með leik, söng og þekktum vísum Jóhannesar úr Kötlum, en þær eru lesnar af Ólafi Darra Ólafssyni leikara. Einnig fylgir með alls konar fróðleikur tengdur hverjum jólasveini. „Til dæmis má nefna að Hurðaskellir hét einnig Faldafeykir,“ segir Stefán. „Þá er ekki átt við faldinn á pilsum, heldur faldið á höfuðbúnaði skautbúningsins.“ Að sögn Stefáns verður haldið í það eftir jól að taka upp enska talsetningu á efninu og kynna alþjóðamarkaðinn fyrir íslensku jólunum. „Við höfum reyndar lögin rammíslensk og leyfum útlendingunum bara að svitna,“ segir hann, en jólasveinarnir syngja meðal annars lög á borð við Jólasveinar ganga um gólf og Á jóladaginn fyrsta. Stefán segir gott að gleyma ekki þjóðlegum siðum þó börn í dag þekki frekar hinn alþjóðlega „Coca-Cola-jólasvein“. „Þetta er bara til að minna á gömlu, góðu, íslensku jólin.“ Jólafréttir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Lög, kvæði og þjóðlegan fróðleik er að finna á nýútkomna DVD-disknum Íslensku jólasveinarnir okkar. Það er framleiðslufyrirtækið Sítrus sem gefur diskinn út og er ætlunin með honum að fræða börn um gömlu jólasiðina. „Þetta er svona kynning á íslensku jólasveinunum,“ segir Stefán Sigurjónsson hjá Sítrus. Allir þrettán jólasveinarnir eru kynntir með leik, söng og þekktum vísum Jóhannesar úr Kötlum, en þær eru lesnar af Ólafi Darra Ólafssyni leikara. Einnig fylgir með alls konar fróðleikur tengdur hverjum jólasveini. „Til dæmis má nefna að Hurðaskellir hét einnig Faldafeykir,“ segir Stefán. „Þá er ekki átt við faldinn á pilsum, heldur faldið á höfuðbúnaði skautbúningsins.“ Að sögn Stefáns verður haldið í það eftir jól að taka upp enska talsetningu á efninu og kynna alþjóðamarkaðinn fyrir íslensku jólunum. „Við höfum reyndar lögin rammíslensk og leyfum útlendingunum bara að svitna,“ segir hann, en jólasveinarnir syngja meðal annars lög á borð við Jólasveinar ganga um gólf og Á jóladaginn fyrsta. Stefán segir gott að gleyma ekki þjóðlegum siðum þó börn í dag þekki frekar hinn alþjóðlega „Coca-Cola-jólasvein“. „Þetta er bara til að minna á gömlu, góðu, íslensku jólin.“
Jólafréttir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira