Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Freyr Bjarnason skrifar 6. desember 2013 06:30 Starfsmenn lögreglurnar við dyrnar að íbúð mannsins sem var skotinn til bana í Hraunbæ. fréttablaðið/vilhelm Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira
Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira