Nammisala ekki minnkað í meistaramánuði Sara McMahon skrifar 18. október 2013 08:00 Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Fréttablaðið/Arnþór Birkisson „Við höfum ekki orðið vör við það, salan hefur aukist ef eitthvað er. Þeir eru nokkuð seigir í nammiátinu Íslendingarnir, enda er þetta svo gott nammi, það má ekki gleyma því,“ segir Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Ekki hefur borið á að minna sé keypt af sælgæti þennan mánuðinn þrátt fyrir meistaramánuð. Heilsuátakið meistaramánuður er nú hálfnað en þátttakendur í átakinu einsetja sér að borða hollt, hreyfa sig og neyta ekki áfengis á meðan á því stendur. Óli Þorbjörnsson, vaktstjóri á Hamborgarabúllu Tómasar, tekur undir með Helga og segir að sala á hamborgurum hafi ekki dalað þrátt fyrir meistaramánuð. „Fólk er enn jafn sólgið í borgara,“ segir hann. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct hefur þó aðra sögu að segja:„Það kemur alltaf sölukippur í lok sumars og um áramót, þegar fólk strengir áramótaheit. En svo varð annar sölukippur í lok septembermánaðar sem við teljum að megi rekja beint til meistaramánaðar. Við seldum mikið af æfingafötum, hlaupaskóm og svo sérhæfðu æfingadóti á borð við boxhanska, tennisspaða og badmintonspaða,“ segir Sigurður Pálmi að lokum. Meistaramánuður Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
„Við höfum ekki orðið vör við það, salan hefur aukist ef eitthvað er. Þeir eru nokkuð seigir í nammiátinu Íslendingarnir, enda er þetta svo gott nammi, það má ekki gleyma því,“ segir Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Ekki hefur borið á að minna sé keypt af sælgæti þennan mánuðinn þrátt fyrir meistaramánuð. Heilsuátakið meistaramánuður er nú hálfnað en þátttakendur í átakinu einsetja sér að borða hollt, hreyfa sig og neyta ekki áfengis á meðan á því stendur. Óli Þorbjörnsson, vaktstjóri á Hamborgarabúllu Tómasar, tekur undir með Helga og segir að sala á hamborgurum hafi ekki dalað þrátt fyrir meistaramánuð. „Fólk er enn jafn sólgið í borgara,“ segir hann. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct hefur þó aðra sögu að segja:„Það kemur alltaf sölukippur í lok sumars og um áramót, þegar fólk strengir áramótaheit. En svo varð annar sölukippur í lok septembermánaðar sem við teljum að megi rekja beint til meistaramánaðar. Við seldum mikið af æfingafötum, hlaupaskóm og svo sérhæfðu æfingadóti á borð við boxhanska, tennisspaða og badmintonspaða,“ segir Sigurður Pálmi að lokum.
Meistaramánuður Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira