Úr svefnherberginu í sólskinsbylgju-reggí Freyr Bjarnason skrifar 3. maí 2013 07:00 Reggílagið Aheybaró með Kött Grá Pje, sem er hugarfóstur Atla Sigþórssonar, hefur fengið fín viðbrögð að undanförnu, þar á meðal á Rás 2. Svo gæti farið að það verði sumarslagarinn í ár, eða alla vega einn af þeim. „Ég er farinn að vona það, eftir að fólk hefur verið að spyrja mig þessarar spurningar. Lagið virðist gefa frá sér einhverja sólskinsbylgju,“ segir Atli, spurður hvort sumarslagarinn sé ekki kominn. Stutt er síðan Atli kom fram á sjónarsviðið með Kött Grá Pjé. Hann hefur gefið út nokkur lög á netinu í samstarfi við vini sína og í þetta sinn varð Toggi Nolem úr rappsveitinni Skyttunum fyrir valinu. „Hann sendi mér grunn með reggífílingi og svo rappaði ég eins og mér fannst henta við það,“ segir Atli og kveðst vera fjandi ánægður með útkomuna. Hann hefur áður komið lítillega við sögu á tveimur rappplötum með Skyttunum og Forgotten Lores, sem komu báðar út árið 2003. Annars hefur hann ekkert komið nálægt tónlistarsköpun fyrr en nú. „Ég var svona svefnherbergisrappari aðallega.“ Atli, sem er í háskólanámi, er frá Akureyri eins og Skytturnar en hefur verið búsettur í Reykjavík undanfarin átta ár. Spurður út í nafnið Kött Grá Pje, segir hann það vera hálfgeraðan einkabrandara. Kött er einfaldlega þolmynd orðsins köttur en vísar einnig í gömul bandarísk hiphopp-nöfn sem byrjuðu á „Cut“. Grá er liturinn grár án „r-sins“ og Pje er stytt ættarnafn sem Atli tekur sér frá geimspekingnum Dr. Helga Pjeturssyni, sem skrifaði Nýall-bækurnar sem hann heldur mikið upp á. Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Reggílagið Aheybaró með Kött Grá Pje, sem er hugarfóstur Atla Sigþórssonar, hefur fengið fín viðbrögð að undanförnu, þar á meðal á Rás 2. Svo gæti farið að það verði sumarslagarinn í ár, eða alla vega einn af þeim. „Ég er farinn að vona það, eftir að fólk hefur verið að spyrja mig þessarar spurningar. Lagið virðist gefa frá sér einhverja sólskinsbylgju,“ segir Atli, spurður hvort sumarslagarinn sé ekki kominn. Stutt er síðan Atli kom fram á sjónarsviðið með Kött Grá Pjé. Hann hefur gefið út nokkur lög á netinu í samstarfi við vini sína og í þetta sinn varð Toggi Nolem úr rappsveitinni Skyttunum fyrir valinu. „Hann sendi mér grunn með reggífílingi og svo rappaði ég eins og mér fannst henta við það,“ segir Atli og kveðst vera fjandi ánægður með útkomuna. Hann hefur áður komið lítillega við sögu á tveimur rappplötum með Skyttunum og Forgotten Lores, sem komu báðar út árið 2003. Annars hefur hann ekkert komið nálægt tónlistarsköpun fyrr en nú. „Ég var svona svefnherbergisrappari aðallega.“ Atli, sem er í háskólanámi, er frá Akureyri eins og Skytturnar en hefur verið búsettur í Reykjavík undanfarin átta ár. Spurður út í nafnið Kött Grá Pje, segir hann það vera hálfgeraðan einkabrandara. Kött er einfaldlega þolmynd orðsins köttur en vísar einnig í gömul bandarísk hiphopp-nöfn sem byrjuðu á „Cut“. Grá er liturinn grár án „r-sins“ og Pje er stytt ættarnafn sem Atli tekur sér frá geimspekingnum Dr. Helga Pjeturssyni, sem skrifaði Nýall-bækurnar sem hann heldur mikið upp á.
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira