Alvarlegt ástand í Rússlandi kallar á alvarleg viðbrögð Valur Grettisson skrifar 12. júlí 2013 15:41 Anna Pála Sverrisdóttir. Mynd / GVA „Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
„Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31