Þeir sem birta myndir af kjörseðlinum geta búist við sektum Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. apríl 2013 19:38 Þrír kjörseðlar sem Vísir hefur séð myndir af. Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43