Lanegan bætir við tónleikum Freyr Bjarnason skrifar 18. september 2013 11:31 Ákveðið hefur verið að halda aukatónleika með bandaríska söngvaranum Mark Lanegan í Fríkirkjunni 1. desember. Miðar á fyrri tónleika hans 30. nóvember seldust upp á innan við sólarhring í síðustu viku og hefur eftirspurn eftir miðum á tónleikana verið mikil síðan þá. Að sögn tónleikahaldara var söngvarinn einstaklega heillaður af áhuga landans á tónleikunum og því ekkert því til fyrirstöðu að bjóða til veislu tvö kvöld í röð. Mark Lanegan kemur þá til með að enda tónleikaferðalag sitt um Evrópu með tvöföldum tónleikum hér á landi. Miðaverð á seinni tónleikana er það sama og á þá fyrri og hefst miðasala stundvíslega klukkan 10.00 föstudaginn 20.september á Miði.is og í verslunum Brim. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ákveðið hefur verið að halda aukatónleika með bandaríska söngvaranum Mark Lanegan í Fríkirkjunni 1. desember. Miðar á fyrri tónleika hans 30. nóvember seldust upp á innan við sólarhring í síðustu viku og hefur eftirspurn eftir miðum á tónleikana verið mikil síðan þá. Að sögn tónleikahaldara var söngvarinn einstaklega heillaður af áhuga landans á tónleikunum og því ekkert því til fyrirstöðu að bjóða til veislu tvö kvöld í röð. Mark Lanegan kemur þá til með að enda tónleikaferðalag sitt um Evrópu með tvöföldum tónleikum hér á landi. Miðaverð á seinni tónleikana er það sama og á þá fyrri og hefst miðasala stundvíslega klukkan 10.00 föstudaginn 20.september á Miði.is og í verslunum Brim.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira