"Látið okkur í friði" 30. janúar 2013 19:29 Guðrún Lárusdóttir, útgerðarkona í Stálskipum, hlaut þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Verðlaunin voru afhent í dag. Í ræðu sinni færði hún ríkisstjórninni skilaboð. „Skilaboðin voru þau að láta okkur í friði, leyfa okkur að vinna í friði til að vinna okkur út úr þeim ógöngum sem sagt er að landið sé í. Það er eina leiðin, að gefa okkur vinnufrið. Það hefur ekki verið undanfarin þrjú ár," segir hún í samtali við Ellý Ármanns í Lífinu. Guðrún segir ágætt að vera í útgerð og hún og maðurinn hennar, sem rekur útgerðina með henni, hafi alltaf verið heppin með áhafnir. Stálskip er á meðal 150 stærstu fyrirtækja landsins og á síðasta ári greiddi fyrirtækið hæst meðallaun allra fyrirtækja á landinu samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar. Á þeim lista hafa þau gjarnan verið undanfarin ár. Stálskip hefur til umráða 1,20 % af heildarúthlutum afla miðað við árin 2011/2012 og í dag gera þau út frystitogarann Þór HF. Áhöfn Þórs telur 26 stöðugildi en í allt starfa 35-40 menn á sjó og þrír starfsmenn í landi. Guðrún lætur ekki bara til sín taka í fjölskyldufyrirtækinu Stálskipum heldur er hún atkvæðamikil í sinni atvinnugrein. Hún er formaður Útvegsmannafélags Hafnarfjarðar og eina konan í stjórn LÍÚ. Þú getur séð viðtal við Guðrúnu með því að smella á hlekkinn hér að ofan.Hér má skoða myndir sem Anton Brink tók á þakkarviðurkenningu FKA í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira
Guðrún Lárusdóttir, útgerðarkona í Stálskipum, hlaut þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Verðlaunin voru afhent í dag. Í ræðu sinni færði hún ríkisstjórninni skilaboð. „Skilaboðin voru þau að láta okkur í friði, leyfa okkur að vinna í friði til að vinna okkur út úr þeim ógöngum sem sagt er að landið sé í. Það er eina leiðin, að gefa okkur vinnufrið. Það hefur ekki verið undanfarin þrjú ár," segir hún í samtali við Ellý Ármanns í Lífinu. Guðrún segir ágætt að vera í útgerð og hún og maðurinn hennar, sem rekur útgerðina með henni, hafi alltaf verið heppin með áhafnir. Stálskip er á meðal 150 stærstu fyrirtækja landsins og á síðasta ári greiddi fyrirtækið hæst meðallaun allra fyrirtækja á landinu samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar. Á þeim lista hafa þau gjarnan verið undanfarin ár. Stálskip hefur til umráða 1,20 % af heildarúthlutum afla miðað við árin 2011/2012 og í dag gera þau út frystitogarann Þór HF. Áhöfn Þórs telur 26 stöðugildi en í allt starfa 35-40 menn á sjó og þrír starfsmenn í landi. Guðrún lætur ekki bara til sín taka í fjölskyldufyrirtækinu Stálskipum heldur er hún atkvæðamikil í sinni atvinnugrein. Hún er formaður Útvegsmannafélags Hafnarfjarðar og eina konan í stjórn LÍÚ. Þú getur séð viðtal við Guðrúnu með því að smella á hlekkinn hér að ofan.Hér má skoða myndir sem Anton Brink tók á þakkarviðurkenningu FKA í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira