Leita að nýjum Batman 6. ágúst 2013 22:00 Josh Brolin færi vel með hlutverk Batmans. NordicPhotos/getty Leikstjórinn Zack Snyder stendur nú í ströngu við að finna nýjan Batman þar sem staðfest hefur verið að Christian Bale muni ekki fara með hlutverk ofurmennisins í kvikmyndinni Man Of Steel 2. Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að sterklega komi til greina að hinn 46 ára gamli Josh Brolin leiki Batman í myndinni sem tekin verður upp á næsta ári. Myndin er framhald Man Of Steel, þar sem Superman var í aðalhlutverki, en sú síðari er byggð á bók Franks Miller, The Dark Knight Returns. Talsmenn Warner Brothers hafa gefið til kynna að Brolin komi sterklega til greina eftir að hafa unnið með honum í myndunum Gangster Squad og Jonah Hex. Brolin þykir afar harður og algert kameljón sem gott er að vinna með. Fast á hæla Brolins koma sjarmatröllið Ryan Gosling og Joe Manganiello, sem lék í myndinni Magic Mike sem kom út árið 2012. Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Zack Snyder stendur nú í ströngu við að finna nýjan Batman þar sem staðfest hefur verið að Christian Bale muni ekki fara með hlutverk ofurmennisins í kvikmyndinni Man Of Steel 2. Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að sterklega komi til greina að hinn 46 ára gamli Josh Brolin leiki Batman í myndinni sem tekin verður upp á næsta ári. Myndin er framhald Man Of Steel, þar sem Superman var í aðalhlutverki, en sú síðari er byggð á bók Franks Miller, The Dark Knight Returns. Talsmenn Warner Brothers hafa gefið til kynna að Brolin komi sterklega til greina eftir að hafa unnið með honum í myndunum Gangster Squad og Jonah Hex. Brolin þykir afar harður og algert kameljón sem gott er að vinna með. Fast á hæla Brolins koma sjarmatröllið Ryan Gosling og Joe Manganiello, sem lék í myndinni Magic Mike sem kom út árið 2012.
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira