Er kynorkan dofin - eða jafnvel týnd? Aníta Sigurbergsdóttir skrifar 23. september 2013 17:15 Aníta Sigurbergsdóttir skrifar vikulega pistla á Lífið. Hún Gunna er klár kona sem veit nákvæmlega hvað hún vill. Hún er þessi týpa sem bara fer og nær í það sem hún vill, tekur ákvarðanir og framkvæmir. Hún kemur krökkunum á fætur og í skólann, fer í ræktina og vinnuna, ákveður hvað eigi að vera í matinn, verslar, eldar og kemur krökkunum í rúmið. Hún skipuleggur líka fjölskyldufríin, verkefni heimilisins og hefur skoðun á öllu. Gunnu gengur vel í flestu en hún Gunna týndi samt mojoinu fyrir löngu og skilur ekki af hverju félagslífið er lítið gefandi og kynlífið óspennandi. Hæ, ég heiti Anita. Ég er súperkona, hamingjuþerapisti og sérfræðingur í frábæru týpunni. Flestar okkar hafa upplifað að týna mojoinu í erli dagsins en frá og með núna ætlar þú að vera heit mamma með mojoið í botni. Mojoið hefur ekkert að gera með stöðu okkar í lífinu og þau hlutverk sem við leikum heldur hvernig og hvort við kunnum að njóta. Við erum, því miður, svo gríðarlega upptekin af öllu sem þarf að vita, læra, ákveða og skipuleggja að við hreinlega festumst í höfðinu á okkur og flest allt sem býr neðan við háls bara gleymist og leggst í dvala. Innsæið, tilfinningarnar og ekki síst mojoið og kynorkan dofnar og jafnvel týnist. Leyfðu mojoinu að flæða, þrátt fyrir öll hlutverkin og vertu týpan sem allir dragast að, já sogast að og finnst algjörlega ómótstæðileg. Prófaðu eftirfarandi þrjú skref þó ekki væri nema einn dag og vittu hvort þú nærð ekki að virkja mojoið betur.1. Vertu gordjöss Farðu á fætur og klæddu þig eftir því hvernig þér langar að líða. Klæddu þig í liti, settu á þig skartgripi eða varalit eða hvað það sem þér finnst ýta undir kynþokka. Ekki vera eins og drusla í ræktinni og hvað þá heima hjá þér. Greiddu þér, þurrkaðu stírurnar, settu á þig ilm og fáðu þér sexý jógagalla fyrir kósýdagana heima. Fegurðin kemur vissulega innan frá en það er algjör óþarfi að vaða yfir hana með óþarfa andvaraleysi eða subbuskap.2. Njóttu núna Lokaðu augunum og finndu bragðið og ilminn af kaffibollanum. Borðaðu hægt og njóttu hvers einasta bita. Hættu að hlaupa, líttu upp og opnaðu augun. Borðaðu eins og Ítali og elskaðu eins og Frakki. Leyfðu öllu að taka sinn tíma, hallaðu þér aftur á bak og njóttu. Settu færri verkefni á listann, skipulegðu betur og settu njóta í forgang.3. Vertu áhugasöm Kveiktu á jákvæðni og áhuga gagnvart öllu sem gerist í kringum þig. Kveiktu á áhuga gagnvart fólkinu sem þú umgengst, hrósaðu af einlægni og spurðu hvað það gerði skemmtilegt í dag eða afrekaði. Vittu til þú færð miklu áhugaverðari svör heldur en þessi "hvað er að frétta" svör. Hlustaðu með opnum huga og sjáðu hvort viðkomandi kveiki einhverjar hugmyndir hjá þér.4. Losaðu um Umfram allt, losaðu um alla stífni í líkamanum. Teygðu á, farðu í jóga, sund eða nudd. Losaðu um bólgur og herping og finndu mýkt og flæði. Opnaðu faðminn, hallaðu þér fram þegar þú talar við fólk og settu bros í andlitið. Síðast en ekki síst, hreyfðu mjaðmirnar rólega, hvort sem þú situr, stendur eða gengur og losaðu um alla kvenlegu orkuna sem býr í þér. Vittu til, þú ferð í allt annan gír og verður gjörsamlega ómótstæðileg. Ekki leyfa verkefnalistanum, stundaskránni og stjórnuninni að yfirtaka líf þitt. Hægðu á þér, slepptu taumnum og leyfðu lífinu að koma þér á óvart. Njóttu litlu hlutanna og vertu gordjöss. Mundu að þeir sem eru tilbúnir að ganga alla leið og opna fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða er velkomið að panta fríar 15 mínútur í örstefnumótun á http://AntaSig.com/bookings . Vertu frábær, AnitaAnitaSig.com Tengdar fréttir Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00 Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Hún Gunna er klár kona sem veit nákvæmlega hvað hún vill. Hún er þessi týpa sem bara fer og nær í það sem hún vill, tekur ákvarðanir og framkvæmir. Hún kemur krökkunum á fætur og í skólann, fer í ræktina og vinnuna, ákveður hvað eigi að vera í matinn, verslar, eldar og kemur krökkunum í rúmið. Hún skipuleggur líka fjölskyldufríin, verkefni heimilisins og hefur skoðun á öllu. Gunnu gengur vel í flestu en hún Gunna týndi samt mojoinu fyrir löngu og skilur ekki af hverju félagslífið er lítið gefandi og kynlífið óspennandi. Hæ, ég heiti Anita. Ég er súperkona, hamingjuþerapisti og sérfræðingur í frábæru týpunni. Flestar okkar hafa upplifað að týna mojoinu í erli dagsins en frá og með núna ætlar þú að vera heit mamma með mojoið í botni. Mojoið hefur ekkert að gera með stöðu okkar í lífinu og þau hlutverk sem við leikum heldur hvernig og hvort við kunnum að njóta. Við erum, því miður, svo gríðarlega upptekin af öllu sem þarf að vita, læra, ákveða og skipuleggja að við hreinlega festumst í höfðinu á okkur og flest allt sem býr neðan við háls bara gleymist og leggst í dvala. Innsæið, tilfinningarnar og ekki síst mojoið og kynorkan dofnar og jafnvel týnist. Leyfðu mojoinu að flæða, þrátt fyrir öll hlutverkin og vertu týpan sem allir dragast að, já sogast að og finnst algjörlega ómótstæðileg. Prófaðu eftirfarandi þrjú skref þó ekki væri nema einn dag og vittu hvort þú nærð ekki að virkja mojoið betur.1. Vertu gordjöss Farðu á fætur og klæddu þig eftir því hvernig þér langar að líða. Klæddu þig í liti, settu á þig skartgripi eða varalit eða hvað það sem þér finnst ýta undir kynþokka. Ekki vera eins og drusla í ræktinni og hvað þá heima hjá þér. Greiddu þér, þurrkaðu stírurnar, settu á þig ilm og fáðu þér sexý jógagalla fyrir kósýdagana heima. Fegurðin kemur vissulega innan frá en það er algjör óþarfi að vaða yfir hana með óþarfa andvaraleysi eða subbuskap.2. Njóttu núna Lokaðu augunum og finndu bragðið og ilminn af kaffibollanum. Borðaðu hægt og njóttu hvers einasta bita. Hættu að hlaupa, líttu upp og opnaðu augun. Borðaðu eins og Ítali og elskaðu eins og Frakki. Leyfðu öllu að taka sinn tíma, hallaðu þér aftur á bak og njóttu. Settu færri verkefni á listann, skipulegðu betur og settu njóta í forgang.3. Vertu áhugasöm Kveiktu á jákvæðni og áhuga gagnvart öllu sem gerist í kringum þig. Kveiktu á áhuga gagnvart fólkinu sem þú umgengst, hrósaðu af einlægni og spurðu hvað það gerði skemmtilegt í dag eða afrekaði. Vittu til þú færð miklu áhugaverðari svör heldur en þessi "hvað er að frétta" svör. Hlustaðu með opnum huga og sjáðu hvort viðkomandi kveiki einhverjar hugmyndir hjá þér.4. Losaðu um Umfram allt, losaðu um alla stífni í líkamanum. Teygðu á, farðu í jóga, sund eða nudd. Losaðu um bólgur og herping og finndu mýkt og flæði. Opnaðu faðminn, hallaðu þér fram þegar þú talar við fólk og settu bros í andlitið. Síðast en ekki síst, hreyfðu mjaðmirnar rólega, hvort sem þú situr, stendur eða gengur og losaðu um alla kvenlegu orkuna sem býr í þér. Vittu til, þú ferð í allt annan gír og verður gjörsamlega ómótstæðileg. Ekki leyfa verkefnalistanum, stundaskránni og stjórnuninni að yfirtaka líf þitt. Hægðu á þér, slepptu taumnum og leyfðu lífinu að koma þér á óvart. Njóttu litlu hlutanna og vertu gordjöss. Mundu að þeir sem eru tilbúnir að ganga alla leið og opna fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða er velkomið að panta fríar 15 mínútur í örstefnumótun á http://AntaSig.com/bookings . Vertu frábær, AnitaAnitaSig.com
Tengdar fréttir Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00 Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Lestu þetta ef þú finnur fyrir pirringi, streitu eða tómleika "Það ergir mig þó fátt fyrir utan að sjá frábært fólk, uppfullt af hæfileikum og styrkleikum skemma fyrir sér, vinna á móti sér og sjá jafnvel ekki hversu frábært það er í raun og veru." 10. september 2013 13:00
Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17. september 2013 16:15