Netsíur ólíklegar til árangurs gegn klámi Þorgils Jónsson skrifar 24. janúar 2013 07:00 Þröstur Jónasson hjá Félagi um stafrænt frelsi segir netsíur gegn klámi líklegri til að verða til ógagns en árangurs. „Tækniútfærslan bak við netsíur sem þessar er illframkvæmanleg," segir Þröstur Jónasson hjá Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í hugmyndir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um aðgerðir og lagasetningu til höfuðs klámvæðingu. Þær fela meðal annars í sér möguleg úrræði til að knýja netþjónustufyrirtæki til að loka á dreifingu á klámefni. Þröstur segir að til þess að stöðva dreifingu kláms þurfi allt efni að fara í gegnum síu. „Þá er maður kominn með hóp af fólki sem hefur það að starfi að fylgjast með netumferð annarra og ákveða hvað sé leyfilegt og hvað ekki. Það eykur hættuna á að öðru en klámi verði bætt á listann og lokað verði á löglegt og þarft efni." Slíkar aðgerðir eru auk þess gagnslitlar, að sögn Þrastar, því að þeir sem á annað borð vilji nálgast klámefni finni alltaf sínar leiðir. „Þetta kemur á endanum niður á frjálsu flæði upplýsinga, án þess að skila tilætluðum árangri, og hagsmunirnir sem eru í húfi eru meiri en að svo megi fara." Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira
„Tækniútfærslan bak við netsíur sem þessar er illframkvæmanleg," segir Þröstur Jónasson hjá Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í hugmyndir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um aðgerðir og lagasetningu til höfuðs klámvæðingu. Þær fela meðal annars í sér möguleg úrræði til að knýja netþjónustufyrirtæki til að loka á dreifingu á klámefni. Þröstur segir að til þess að stöðva dreifingu kláms þurfi allt efni að fara í gegnum síu. „Þá er maður kominn með hóp af fólki sem hefur það að starfi að fylgjast með netumferð annarra og ákveða hvað sé leyfilegt og hvað ekki. Það eykur hættuna á að öðru en klámi verði bætt á listann og lokað verði á löglegt og þarft efni." Slíkar aðgerðir eru auk þess gagnslitlar, að sögn Þrastar, því að þeir sem á annað borð vilji nálgast klámefni finni alltaf sínar leiðir. „Þetta kemur á endanum niður á frjálsu flæði upplýsinga, án þess að skila tilætluðum árangri, og hagsmunirnir sem eru í húfi eru meiri en að svo megi fara."
Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira