Bjargaði lífi konu sem reyndi að svipta sig lífi 27. nóvember 2013 17:30 Heimavöllur Oakland Raiders. Óhugnalegur atburður átti sér stað á heimavelli Oakland Raiders um síðustu helgi. Þá reyndi kona að svipta sig lífi á vellinum. Atvikið átti sér stað eftir leik Oakland og Tennessee. Konan var á efstu hæð stúkunnar og ætlaði að kasta sér niður á þá næstu en það er talsvert mikið fall. Nokkur fjöldi fólks fyrir neðan reyndi að tala konuna til en hún lét ekki segjast og lét sig falla. Maður fyrir neðan hana gerði sér lítið fyrir og tók fallið af henni með þeim afleiðingum að þau skullu bæði harkalega í steypuna. "Ég vildi að ég hefði gripið hana og haldið henni. Ég hefði ekki getað lifað með sjálfum mér ef ég hefði ekki gert neitt," sagði hinn 61 árs gamli hermaður, Donnie Navidad, sem bjargaði lífi konunnar. "Málið er ekkert flókið. Hann bjargaði lífi hennar. Ef hann hefði ekki gripið hana þá væri hún dáin," sagði lögreglustjórinn á svæðinu. Konan er illa haldin á gjörgæsludeild en Navidad er illa marinn á handlegg en er kominn heim til sín af sjúkrahúsi. Hann stóð ekki beint undir konunni er hún féll heldur kastaði hann sér undir hana. "Fólk vill kalla mig hetju en hvernig skilgreinirðu hetju? Ég hefði gert þetta fyrir hvern sem er." NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Óhugnalegur atburður átti sér stað á heimavelli Oakland Raiders um síðustu helgi. Þá reyndi kona að svipta sig lífi á vellinum. Atvikið átti sér stað eftir leik Oakland og Tennessee. Konan var á efstu hæð stúkunnar og ætlaði að kasta sér niður á þá næstu en það er talsvert mikið fall. Nokkur fjöldi fólks fyrir neðan reyndi að tala konuna til en hún lét ekki segjast og lét sig falla. Maður fyrir neðan hana gerði sér lítið fyrir og tók fallið af henni með þeim afleiðingum að þau skullu bæði harkalega í steypuna. "Ég vildi að ég hefði gripið hana og haldið henni. Ég hefði ekki getað lifað með sjálfum mér ef ég hefði ekki gert neitt," sagði hinn 61 árs gamli hermaður, Donnie Navidad, sem bjargaði lífi konunnar. "Málið er ekkert flókið. Hann bjargaði lífi hennar. Ef hann hefði ekki gripið hana þá væri hún dáin," sagði lögreglustjórinn á svæðinu. Konan er illa haldin á gjörgæsludeild en Navidad er illa marinn á handlegg en er kominn heim til sín af sjúkrahúsi. Hann stóð ekki beint undir konunni er hún féll heldur kastaði hann sér undir hana. "Fólk vill kalla mig hetju en hvernig skilgreinirðu hetju? Ég hefði gert þetta fyrir hvern sem er."
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira