Göngubrú rothögg fyrir siglingafélögin Garðar Örn Úlfarsson og Birgir Þ. Harðarson skrifar 14. maí 2013 11:00 Tillaga að brú yfir Fossvog er á frumstigi, segir bæjarstjóri Kópavogs. Hann vill ræða lausnir við Siglingasambandið. Hér má sjá hugmynd að brúnni frá Alark ehf. Göngu- og hjólabrú yfir Fossvog mun hafa þau áhrif að starfsemi siglingafélaganna í Fossvogi leggst af, að mati Siglingasambands Íslands. Sambandið hefur komið áhyggjum sínum áleiðis til bæjarstjórnar Kópavogs og segir í opinberu bréfi til bæjarins að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði "rothögg" fyrir starfsemi félaganna. Í Fossvogi starfa tvö af öflugustu siglingafélögum landsins. Siglingafélag Reykjavíkur starfar í Nauthólsvík norðanmegin og Siglingafélagið Ýmir sunnanmegin á Kársnesi. Bæði félögin hafa þurft að aðlagast breytilegum aðstæðum í umhverfi sínu en bæði sveitarfélög hafa á undanförnum árum staðið að nokkurri uppbygginu á svæðinu. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir brúarferlið rétt að byrja og að bærinn muni ræða við fulltrúa Siglingasambandsins um hvaða möguleikar séu í stöðunni. "Ég á von á því að sá fundur verði á næstunni," sagði Ármann. Í lok febrúar var samþykkt greinargerð starfshóps á vegum Kópavogsbæjar, Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um brú yfir Fossvog. Hugmyndin hefur síðan verið til umræðu í bæjarstjórn Kópavogs og í borgarstjórn. Starfshópurinn mælti með því að brúin lægi frá vesturhluta Kársness í Kópavogi og tengdist landi handan Fossvogar við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. Siglingafélögin eru hins vegar ekki par sátt með áformin enda lenda starfstöðvar félaganna við voginn innan brúarinnar. "Þessi hugmynd um göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn er inni í tillögu að nýju aðalskipulagi sem fer fljótlega í kynningu," segir Ármann. Hann segir ánægju ríkja um tillöguna. "Við höfum almennt fengið mjög góð viðbrögð við þessari tillögu um bætt hjóla- og göngutengsl milli sveitarfélaganna Reykjavíkur og Kópavogs." Þrjú hundruð metra brúin tengir Reykjavík og Kópavog frá enda flugbrautarinnar og yfir á Kársnes ef tillaga Alark verður að veruleika. Brúin á að vera lágreist til að trufla ekki útsýni. Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Göngu- og hjólabrú yfir Fossvog mun hafa þau áhrif að starfsemi siglingafélaganna í Fossvogi leggst af, að mati Siglingasambands Íslands. Sambandið hefur komið áhyggjum sínum áleiðis til bæjarstjórnar Kópavogs og segir í opinberu bréfi til bæjarins að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði "rothögg" fyrir starfsemi félaganna. Í Fossvogi starfa tvö af öflugustu siglingafélögum landsins. Siglingafélag Reykjavíkur starfar í Nauthólsvík norðanmegin og Siglingafélagið Ýmir sunnanmegin á Kársnesi. Bæði félögin hafa þurft að aðlagast breytilegum aðstæðum í umhverfi sínu en bæði sveitarfélög hafa á undanförnum árum staðið að nokkurri uppbygginu á svæðinu. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir brúarferlið rétt að byrja og að bærinn muni ræða við fulltrúa Siglingasambandsins um hvaða möguleikar séu í stöðunni. "Ég á von á því að sá fundur verði á næstunni," sagði Ármann. Í lok febrúar var samþykkt greinargerð starfshóps á vegum Kópavogsbæjar, Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um brú yfir Fossvog. Hugmyndin hefur síðan verið til umræðu í bæjarstjórn Kópavogs og í borgarstjórn. Starfshópurinn mælti með því að brúin lægi frá vesturhluta Kársness í Kópavogi og tengdist landi handan Fossvogar við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. Siglingafélögin eru hins vegar ekki par sátt með áformin enda lenda starfstöðvar félaganna við voginn innan brúarinnar. "Þessi hugmynd um göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn er inni í tillögu að nýju aðalskipulagi sem fer fljótlega í kynningu," segir Ármann. Hann segir ánægju ríkja um tillöguna. "Við höfum almennt fengið mjög góð viðbrögð við þessari tillögu um bætt hjóla- og göngutengsl milli sveitarfélaganna Reykjavíkur og Kópavogs." Þrjú hundruð metra brúin tengir Reykjavík og Kópavog frá enda flugbrautarinnar og yfir á Kársnes ef tillaga Alark verður að veruleika. Brúin á að vera lágreist til að trufla ekki útsýni.
Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira