Syngja bæði á hebresku og úkraínsku 25. mars 2013 11:30 „Það þýðir ekkert að standa á sviðinu og kunna ekki þessa texta. Þetta verður möppulaust „show“,“ segir Friðrik Ómar. Söngvararnir í sýningunni Saga Eurovison. Friðrik Ómar, Regína Ósk og Selma Björnsdóttir, hafa verið í stífri tungumála- og framburðarkennslu að undanförnu. Þau þurfa að syngja á fjölmörgum snúnum erlendum tungumálum í sýningunni, þar á meðal hebresku, úkraínsku, frönsku, slóvensku, ítölsku og þýsku. „Þetta gengur ótrúlega vel. Það einhvern veginn liggur ótrúlega vel fyrir okkur að syngja á fullt af tungumálum. Við tökum þessa sýningu eins og leiksýningu. Við erum búin að æfa í mánuð og eigum sex vikur eftir. Þetta er ekkert sveitaball,“ segir Friðrik Ómar og hlær. Ellefu tónleikar eru fyrirhugaðir víða um land þar sem saga Eurovision-keppninnar verður rakin frá árinu 1956 til dagsins í dag. Fyrstu tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri 19. apríl en þeir stærstu verða í Eldborg í Hörpu 4. maí. „Við förum þrjá hringi í kringum landið. Ég fékk frænda minn, sem er með meirapróf, til að keyra okkur. Fyrst ætluðum við að keyra sjálf en þetta er svo þétt prógram að við verðum að hvílast eitthvað,“ segir Friðrik Ómar, sem vonast til að sýningin fari til útlanda í framtíðinni. „Þetta „show“ er „international“. Við erum ekki að tjalda til einnar nætur.“ Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Það þýðir ekkert að standa á sviðinu og kunna ekki þessa texta. Þetta verður möppulaust „show“,“ segir Friðrik Ómar. Söngvararnir í sýningunni Saga Eurovison. Friðrik Ómar, Regína Ósk og Selma Björnsdóttir, hafa verið í stífri tungumála- og framburðarkennslu að undanförnu. Þau þurfa að syngja á fjölmörgum snúnum erlendum tungumálum í sýningunni, þar á meðal hebresku, úkraínsku, frönsku, slóvensku, ítölsku og þýsku. „Þetta gengur ótrúlega vel. Það einhvern veginn liggur ótrúlega vel fyrir okkur að syngja á fullt af tungumálum. Við tökum þessa sýningu eins og leiksýningu. Við erum búin að æfa í mánuð og eigum sex vikur eftir. Þetta er ekkert sveitaball,“ segir Friðrik Ómar og hlær. Ellefu tónleikar eru fyrirhugaðir víða um land þar sem saga Eurovision-keppninnar verður rakin frá árinu 1956 til dagsins í dag. Fyrstu tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri 19. apríl en þeir stærstu verða í Eldborg í Hörpu 4. maí. „Við förum þrjá hringi í kringum landið. Ég fékk frænda minn, sem er með meirapróf, til að keyra okkur. Fyrst ætluðum við að keyra sjálf en þetta er svo þétt prógram að við verðum að hvílast eitthvað,“ segir Friðrik Ómar, sem vonast til að sýningin fari til útlanda í framtíðinni. „Þetta „show“ er „international“. Við erum ekki að tjalda til einnar nætur.“
Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp