Þetta eru nýju þingmennirnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 09:58 Alls fara 27 nýir þingmenn inn á Alþingi. Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu. Kosningar 2013 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.
Kosningar 2013 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira