Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Jóhannes Stefánsson skrifar 18. ágúst 2013 20:19 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira