STÍLL - Elle Macpherson 29. mars 2013 13:30 Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012. Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012.
Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira