Meðal annarra sigurvegara voru rapplistamennirnir Macklemore og Ryan Lewis, sem fengu ferðlaun fyrir að vera „uppgvötun ársins“ og suður-kóreska stúlknasveitin Girls Generation áttu myndband ársins.
Alls voru veitt verðlaun í sex flokkum og kaus almenningur sigurvegarana. Tilnefningar til verðlaunanna tóku mið af vinsældum þeirra á Youtube á tímabilinu frá september 2012 til ágúst 2013.
Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni voru Lady Gaga og rappsveitin Odd Future.
Listi yfir sigurvegara:
Uppgvötun ársins:
Macklemore & Ryan Lewis
Ábreiða ársins:
Lindsey Stirling og Pentatonix - Radioactive
Frumlegasta myndband ársins:
DeStorm – See Me Standing
Youtube fyrirbæri ársins:
Taylor Swift - I knew You Were Trouble
Myndband ársins:
Girls Generation - I Got A Boy
Tónlistarmaður ársins:
Eminem
Uppgvötun ársins:
Macklemore & Ryan Lewis
Ábreiða ársins:
Lindsey Stirling og Pentatonix - Radioactive
Frumlegasta myndband ársins:
DeStorm – See Me Standing
Youtube fyrirbæri ársins:
Taylor Swift - I knew You Were Trouble
Myndband ársins:
Girls Generation - I Got A Boy
Tónlistarmaður ársins:
Eminem