Hundaæði herjar á mannkynið 11. júlí 2013 10:00 Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira