Obama spurði um fótinn á Sigmundi Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. september 2013 15:35 Barack Obama, Gunnar Bragi Sveinsson, Elva Björk og Michelle Obama. Mynd/Utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó. Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó.
Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26