Obama spurði um fótinn á Sigmundi Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. september 2013 15:35 Barack Obama, Gunnar Bragi Sveinsson, Elva Björk og Michelle Obama. Mynd/Utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó. Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó.
Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26