Tólf ár að semja lög á plötuna Freyr Bjarnason skrifar 14. júní 2013 12:00 Hljómsveitin hefur gefið út EP-plötuna The Way to Survive Anything. Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane Tónlist Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane
Tónlist Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira