Hobbitinn snýr aftur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. júní 2013 14:02 Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar. Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar.
Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira