Chloë klæðist Chloé 25. mars 2013 12:30 Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. Leikonan og tískumógúllinn Chloë Sevigny, sem var andlit tískuhússins árið 2008, mætti á viðburðinn í dásamlegum vintage kjól úr smiðju Chloé. Kjóllinn var hannaður af Karl Lagerfeld sjálfum á níunda áratugnum, en á þeim tíma starfaði hann fyrir tískuhúsið.Chloë í vintage Chloé.Chloë segist hafa átt kjólinn í fataskápnum síðan hún var unglingur. ,,Ég fékk ilmvatn frá Chloé í afmælisgjöf þegar ég var lítil og byrjaði í kjölfarið að safna vintage kjólum frá þeim. Þetta er svo fallegt merki, hönnunin er stelpuleg og þau eru ekki hrædd við að vera kvenleg."Auglýsingaherferðin sem Chloë sat fyrir í árið 2008. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. Leikonan og tískumógúllinn Chloë Sevigny, sem var andlit tískuhússins árið 2008, mætti á viðburðinn í dásamlegum vintage kjól úr smiðju Chloé. Kjóllinn var hannaður af Karl Lagerfeld sjálfum á níunda áratugnum, en á þeim tíma starfaði hann fyrir tískuhúsið.Chloë í vintage Chloé.Chloë segist hafa átt kjólinn í fataskápnum síðan hún var unglingur. ,,Ég fékk ilmvatn frá Chloé í afmælisgjöf þegar ég var lítil og byrjaði í kjölfarið að safna vintage kjólum frá þeim. Þetta er svo fallegt merki, hönnunin er stelpuleg og þau eru ekki hrædd við að vera kvenleg."Auglýsingaherferðin sem Chloë sat fyrir í árið 2008.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira