Ben Affleck leikur Batman Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2013 08:57 Ben Affleck, hlaut fyrr á þessu ári Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo. Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd. Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd.
Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira