Skorið niður um 12% í þróunaraðstoð til barna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. desember 2013 07:00 „Það er umhugsunarefni að alltaf þegar að kreppir sé skorið niður í framlagi til þróunarsamvinnu. Þannig var það líka á fyrri hluta síðasta kjörtímabils,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, um tillögu samkvæmt nefndaráliti um frumvarp til fjárlaga. Meðal þess sem lagt er til í álitinu er að dregið verði úr styrkjum til þróunaraðstoðar til UNICEF, Alþjóðabarnahjálparstofnunarinnar um tæpar 22 milljónir króna. Að sögn Stefáns Inga hafa þessir peningar farið í þróunar- og neyðaraðstoð við börn og peningarnir eru nýttir þar sem þörfin er mest hverju sinni. Um er að ræða nokkuð mikinn niðurskurð ef af verður eða um 12 prósent. UNICEF greinir á hverjum tíma hvar neyðin er mest og undanfarið hafa peningarnir aðallega farið í heilsugæsluverkefni sunnan við Sahara í Afríku. Peningarnir hafa aldrei verið eyrnamerktir og Stefán Ingi segir að það sé eitt af því sem gerir UNICEF svo sterkt, stofnunin aðstoðar þar sem þörfin er mest hverju sinni. „Þetta er flatur niðurskurður á meðan að í áætlunum ríkisins eru fjórar stofnanir í ákveðnum forgangi. Það eru stofnanirnar UNICEF, UN Women, Alþjóðabankinn og Háskólar Sameinuðu þjóðanna. Með niðurskurði sem þessum er þeim stofnunum sem eru í forgangi ekkert hlíft,“ segir Stefán Ingi. Verkefni sem þessi verða alltaf fyrir barðinu á miklum niðurskurði. „Það er alveg sama hversu mikinn stuðning við fáum, þegar til kastanna kemur virðist þetta enda oft svona,“ segir Stefán Ingi. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
„Það er umhugsunarefni að alltaf þegar að kreppir sé skorið niður í framlagi til þróunarsamvinnu. Þannig var það líka á fyrri hluta síðasta kjörtímabils,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, um tillögu samkvæmt nefndaráliti um frumvarp til fjárlaga. Meðal þess sem lagt er til í álitinu er að dregið verði úr styrkjum til þróunaraðstoðar til UNICEF, Alþjóðabarnahjálparstofnunarinnar um tæpar 22 milljónir króna. Að sögn Stefáns Inga hafa þessir peningar farið í þróunar- og neyðaraðstoð við börn og peningarnir eru nýttir þar sem þörfin er mest hverju sinni. Um er að ræða nokkuð mikinn niðurskurð ef af verður eða um 12 prósent. UNICEF greinir á hverjum tíma hvar neyðin er mest og undanfarið hafa peningarnir aðallega farið í heilsugæsluverkefni sunnan við Sahara í Afríku. Peningarnir hafa aldrei verið eyrnamerktir og Stefán Ingi segir að það sé eitt af því sem gerir UNICEF svo sterkt, stofnunin aðstoðar þar sem þörfin er mest hverju sinni. „Þetta er flatur niðurskurður á meðan að í áætlunum ríkisins eru fjórar stofnanir í ákveðnum forgangi. Það eru stofnanirnar UNICEF, UN Women, Alþjóðabankinn og Háskólar Sameinuðu þjóðanna. Með niðurskurði sem þessum er þeim stofnunum sem eru í forgangi ekkert hlíft,“ segir Stefán Ingi. Verkefni sem þessi verða alltaf fyrir barðinu á miklum niðurskurði. „Það er alveg sama hversu mikinn stuðning við fáum, þegar til kastanna kemur virðist þetta enda oft svona,“ segir Stefán Ingi.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira