Þróunaraðstoð Íslendinga bjargar mannslífum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. desember 2013 19:30 Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, er lagt til að dregið verði úr þróunaraðstoð Íslands sem nemur um 700 milljónum króna. Læknir sem starfaði í Malaví segir þróunaraðstoð Íslendinga á þessum slóðum skipta sköpum og bjarga fjölmörgum mannslífum á hverju ári. Undir lok síðasta þings var samþykkt áætlun sem miðaði að því að á næstu fjórum árum færi þróunaraðstoð Íslands úr 0.22 prósentum af vergri þjóðartekjum í 0.42 prósent árið 2016.Samþykkt var á Alþingi í vor að auka framlög til þróunaraðstoðar umtalsvert.Út frá framreiknuðu þjóðartekjum má ætla að þjóðaraðstoð Íslendinga fyrir áðurnefnd ár yrði um 24 milljarðar króna. Vigdís Hauksdóttir, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hún útskýrði ákvörðun sína þá svona:Þrátt fyrir þessa fyrirhugðu auknu aðstoð stendur Ísland helstu nágrannaþjóðum sínum langt að baki hvað þróunaraðstoð varðar. Svíþjóð, Noregur og Danmörk eru á meðal þeirra þjóða sem gefa mest allra, um eitt prósent af vergum þjóðartekjum. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir starfaði í eitt ár í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunarinnar við uppbyggingu sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Hann segir famlag Íslands skipta sköpum á þessum slóðum. „Ég hef stundum haft það á tilfinningunni að þetta hafi verið árið sem ég gerði mest gagn sem læknir þó ég sé nú búinn að starfa í slíkum störfum mjög lengi.“ Sigurður telur að þróunaraðstoð ætti að vera einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.„Það sem við höfum gert þarna, á þessum slóðum, Íslendingar, það hefur skipt máli, það hefur bjargað mannslífum.“Nýleg könnun sýnir að tæplega 90 prósent Íslendinga vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Sömuleiðis vilja flestir Íslendingar að heilbrigðiskerfið fái nauðsynlega fjármuni. Stjórnvöld telja að skattfé almennings sé betur varið í heilbrigðiskerfið heldur en í þróunaraðstoð. Spurningin er, er ísland kannski nógu efnuð þjóð til að geta sinnt hvoru tveggja með sómasamlegum hætti? Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Sjá meira
Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, er lagt til að dregið verði úr þróunaraðstoð Íslands sem nemur um 700 milljónum króna. Læknir sem starfaði í Malaví segir þróunaraðstoð Íslendinga á þessum slóðum skipta sköpum og bjarga fjölmörgum mannslífum á hverju ári. Undir lok síðasta þings var samþykkt áætlun sem miðaði að því að á næstu fjórum árum færi þróunaraðstoð Íslands úr 0.22 prósentum af vergri þjóðartekjum í 0.42 prósent árið 2016.Samþykkt var á Alþingi í vor að auka framlög til þróunaraðstoðar umtalsvert.Út frá framreiknuðu þjóðartekjum má ætla að þjóðaraðstoð Íslendinga fyrir áðurnefnd ár yrði um 24 milljarðar króna. Vigdís Hauksdóttir, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hún útskýrði ákvörðun sína þá svona:Þrátt fyrir þessa fyrirhugðu auknu aðstoð stendur Ísland helstu nágrannaþjóðum sínum langt að baki hvað þróunaraðstoð varðar. Svíþjóð, Noregur og Danmörk eru á meðal þeirra þjóða sem gefa mest allra, um eitt prósent af vergum þjóðartekjum. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir starfaði í eitt ár í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunarinnar við uppbyggingu sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Hann segir famlag Íslands skipta sköpum á þessum slóðum. „Ég hef stundum haft það á tilfinningunni að þetta hafi verið árið sem ég gerði mest gagn sem læknir þó ég sé nú búinn að starfa í slíkum störfum mjög lengi.“ Sigurður telur að þróunaraðstoð ætti að vera einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.„Það sem við höfum gert þarna, á þessum slóðum, Íslendingar, það hefur skipt máli, það hefur bjargað mannslífum.“Nýleg könnun sýnir að tæplega 90 prósent Íslendinga vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Sömuleiðis vilja flestir Íslendingar að heilbrigðiskerfið fái nauðsynlega fjármuni. Stjórnvöld telja að skattfé almennings sé betur varið í heilbrigðiskerfið heldur en í þróunaraðstoð. Spurningin er, er ísland kannski nógu efnuð þjóð til að geta sinnt hvoru tveggja með sómasamlegum hætti?
Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Sjá meira