Vill endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann 25. nóvember 2013 20:11 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum. Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum.
Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira