Fyrrverandi fangavörður myndbirtir barnaníðinga Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2013 22:13 Óskar Ingi Þorgrímsson segir að tekist hafi að bjarga fimm börnum undan barnaníðingum með því að nafn- og myndbirta dæmda barnaníðinga. „Það verður einhver að vernda börnin, ekki gera yfirvöld það,“ segir Óskar Ingi Þorgrímsson sem er einn stofnenda netsíðu þar sem dæmdir barnaníðingar eru nafn- og myndbirtir. Óskar hefur einnig farið fyrir annarri síðu á Facebook sem starfar í sama tilgangi. Hann segir nauðsynlegt að birta myndir af dæmdum barnaníðingum. „Við teljum okkur nú þegar vera búnir að bjarga fimm börnum frá barnaníðingum. Við fórum af stað með það markmið að bjarga einu barni. Það hefur tekist og það gerir þetta allt þess virði,“ segir Óskar Ingi. Hann hefur ásamt fleirum haldið úti síðu á Facebook þar dæmdir barnaníðingar hafa verið nafn- og myndbirtir. Óskar segir honum hafi verið hótað líkamsmeiðingum fyrir framgöngu sína á síðunni. Hann var í síðustu viku kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Reykjavík vegna trúnaðarbrots. „Ég var kærður fyrir að hafa orðið til þess að barnaníðingur missti vinnuna. Ég starfaði um tíma sem fangavörður og vissi fyrir hvað þessi maður sat inni. Ég fékk svo upplýsingar um að hann starfaði sem rútubílstjóri og vissi að hann væri í kringum börn. Ég hafði samband við fyrirtækið sem hann starfaði hjá og greindi þeim frá því að hann hefði setið inni fyrir barnaníð,“ segir Óskar. Stjórnendur fyrirtækisins fóru yfir þær upplýsingar sem Óskar veitti og var maðurinn í kjölfarið leystur frá störfum. „Það getur verið að ég hafi brotið reglur en það er borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar. Ég hefði ekki getað hugsað þá hugsun til enda að vita að manninum með aðgengi að börnum án þess að gera eitthvað í því.“ Í samtali við Vísi kveðst Óskar Ingi áfram ætla að berjast gegn dæmdum barnaníðingum. Tengdar fréttir Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
„Það verður einhver að vernda börnin, ekki gera yfirvöld það,“ segir Óskar Ingi Þorgrímsson sem er einn stofnenda netsíðu þar sem dæmdir barnaníðingar eru nafn- og myndbirtir. Óskar hefur einnig farið fyrir annarri síðu á Facebook sem starfar í sama tilgangi. Hann segir nauðsynlegt að birta myndir af dæmdum barnaníðingum. „Við teljum okkur nú þegar vera búnir að bjarga fimm börnum frá barnaníðingum. Við fórum af stað með það markmið að bjarga einu barni. Það hefur tekist og það gerir þetta allt þess virði,“ segir Óskar Ingi. Hann hefur ásamt fleirum haldið úti síðu á Facebook þar dæmdir barnaníðingar hafa verið nafn- og myndbirtir. Óskar segir honum hafi verið hótað líkamsmeiðingum fyrir framgöngu sína á síðunni. Hann var í síðustu viku kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Reykjavík vegna trúnaðarbrots. „Ég var kærður fyrir að hafa orðið til þess að barnaníðingur missti vinnuna. Ég starfaði um tíma sem fangavörður og vissi fyrir hvað þessi maður sat inni. Ég fékk svo upplýsingar um að hann starfaði sem rútubílstjóri og vissi að hann væri í kringum börn. Ég hafði samband við fyrirtækið sem hann starfaði hjá og greindi þeim frá því að hann hefði setið inni fyrir barnaníð,“ segir Óskar. Stjórnendur fyrirtækisins fóru yfir þær upplýsingar sem Óskar veitti og var maðurinn í kjölfarið leystur frá störfum. „Það getur verið að ég hafi brotið reglur en það er borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar. Ég hefði ekki getað hugsað þá hugsun til enda að vita að manninum með aðgengi að börnum án þess að gera eitthvað í því.“ Í samtali við Vísi kveðst Óskar Ingi áfram ætla að berjast gegn dæmdum barnaníðingum.
Tengdar fréttir Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43