Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2013 17:05 Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum