Segir enga spennu á milli hátíðanna Kristjana Arnarsdóttir skrifar 28. september 2013 21:45 „Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, en mannréttindahátíð samtakanna, Glæstar vonir, fór fram í dag á sama degi og hin umdeilda Hátíð vonar. Fregnir bárust af því að spenna hefði myndast á milli hátíðargestanna en Anna Pála segir ekkert til í því. Mikil umræða hefur verið um Hátíð Vonar síðan ljóst var að predikarinn Franklin Graham yrði viðstaddur hátíðina, en Graham er umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Að sögn hátíðargesta og var fullt út úr dyrum í Laugardalshöllinni í kvöld. Regnbogabrautin aftur fjarlægðNú hefur gangbrautin við Laugardalshöll verið fjarlægð á nýjan leik.Mynd/Þorbjörn ÞórðarsonRegnbogabrautin sem lögð var í Laugardalnum í gær hefur einnig verið fjarlægð á nýjan leik. „Þetta finnst mér afskaplega dularfullt. Nú er tvisvar búið að setja hana upp og hún svo fjarlægð í tvígang. Eftir alla þessa fjölmiðlaumfjöllun hefur öllum verið ljóst að þetta var á vegum Reykjavíkurborgar svo það verður afar athyglisvert að sjá hver var þarna að verki," segir Anna Pála jafnframt.Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir dapurlegt að regnbogabrautin fái ekki að vera í friði.„Þegar við settum þetta upp í seinna skiptið þá settum við filmur sem sérstaklega eru ætlaðar til þess að festa þetta á malbik, svo ég held að það hafi þurft að hafa ansi mikið fyrir því að fjarlægja þetta. Spurður að því hvort til standi að setja brautina upp í þriðja skiptið segir Dagur að sé ekki farið að ræða þau mál enn sem komið er.„Það er sem þó öruggt er að við munum halda áfram að stuðla að litríkri og fallegri borg, þar sem allir eiga sitt rúm og sitt pláss, og þar sem borin er virðing fyrir náunganum." Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
„Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, en mannréttindahátíð samtakanna, Glæstar vonir, fór fram í dag á sama degi og hin umdeilda Hátíð vonar. Fregnir bárust af því að spenna hefði myndast á milli hátíðargestanna en Anna Pála segir ekkert til í því. Mikil umræða hefur verið um Hátíð Vonar síðan ljóst var að predikarinn Franklin Graham yrði viðstaddur hátíðina, en Graham er umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Að sögn hátíðargesta og var fullt út úr dyrum í Laugardalshöllinni í kvöld. Regnbogabrautin aftur fjarlægðNú hefur gangbrautin við Laugardalshöll verið fjarlægð á nýjan leik.Mynd/Þorbjörn ÞórðarsonRegnbogabrautin sem lögð var í Laugardalnum í gær hefur einnig verið fjarlægð á nýjan leik. „Þetta finnst mér afskaplega dularfullt. Nú er tvisvar búið að setja hana upp og hún svo fjarlægð í tvígang. Eftir alla þessa fjölmiðlaumfjöllun hefur öllum verið ljóst að þetta var á vegum Reykjavíkurborgar svo það verður afar athyglisvert að sjá hver var þarna að verki," segir Anna Pála jafnframt.Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir dapurlegt að regnbogabrautin fái ekki að vera í friði.„Þegar við settum þetta upp í seinna skiptið þá settum við filmur sem sérstaklega eru ætlaðar til þess að festa þetta á malbik, svo ég held að það hafi þurft að hafa ansi mikið fyrir því að fjarlægja þetta. Spurður að því hvort til standi að setja brautina upp í þriðja skiptið segir Dagur að sé ekki farið að ræða þau mál enn sem komið er.„Það er sem þó öruggt er að við munum halda áfram að stuðla að litríkri og fallegri borg, þar sem allir eiga sitt rúm og sitt pláss, og þar sem borin er virðing fyrir náunganum."
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira