Hitzfeld: Noregur og Sviss líklegust í riðlinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 16:00 Ottmar Hitzfeld með leikmönnum sínum á Ulleväl í gær. Nordicphotos/AFP Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en einnig verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Svisslendinga, segir að hugarfarið hafi orðið sínum mönnum að falli gegn Íslandi. Liðið leiddi 4-1 í síðari hálfleik en Ísland náði að jafna áður en yfir lauk. „Ég hef engar áhyggjur af því að mínir menn bregðist illa við úrlitunum. Í hvert skipti sem við höfum spilað illa höfum við svarað með góðum leik. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að það verði uppi á teningnum núna,“ sagði Hitzfeld á blaðamannafundi í Osló. Hitzfeld bendir réttilega á að Sviss sé í bílstjórasæti riðilsins enda hafi liðið fjögurra stiga forskot á Norðmenn. „Við erum líklegastir til að fara áfram ásamt Noregi. Ég tel þó að við munum vinna riðilinn,“ sagði Hitzfeld. Egil „Drillo“ Olsen, þjálfari Noregs, vildi ekki fara nákvæmlega út í veikleika svissneska liðsins. „Sviss sýndi tvær hliðar á sér gegn Íslandi. Skipulagið var afar lítið seinni hluta leiksins og þá misstu þeir sjónir á verkefninu,“ segir Drillo. Hann hafi þó séð Sviss leggja Brasilíu að velli á dögunum og þá hafi liðið staðið vaktina í níutíu mínútur. Aðstoðarmaður Olsen, Ola By Rise, segir að setja megi leikinn í kvöld upp sem leik í fjórðungsúrslitum. Úrslitaleikurinn verði svo gegn Íslendingum í Osló 15. október. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00 Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12 Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00 Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en einnig verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Svisslendinga, segir að hugarfarið hafi orðið sínum mönnum að falli gegn Íslandi. Liðið leiddi 4-1 í síðari hálfleik en Ísland náði að jafna áður en yfir lauk. „Ég hef engar áhyggjur af því að mínir menn bregðist illa við úrlitunum. Í hvert skipti sem við höfum spilað illa höfum við svarað með góðum leik. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að það verði uppi á teningnum núna,“ sagði Hitzfeld á blaðamannafundi í Osló. Hitzfeld bendir réttilega á að Sviss sé í bílstjórasæti riðilsins enda hafi liðið fjögurra stiga forskot á Norðmenn. „Við erum líklegastir til að fara áfram ásamt Noregi. Ég tel þó að við munum vinna riðilinn,“ sagði Hitzfeld. Egil „Drillo“ Olsen, þjálfari Noregs, vildi ekki fara nákvæmlega út í veikleika svissneska liðsins. „Sviss sýndi tvær hliðar á sér gegn Íslandi. Skipulagið var afar lítið seinni hluta leiksins og þá misstu þeir sjónir á verkefninu,“ segir Drillo. Hann hafi þó séð Sviss leggja Brasilíu að velli á dögunum og þá hafi liðið staðið vaktina í níutíu mínútur. Aðstoðarmaður Olsen, Ola By Rise, segir að setja megi leikinn í kvöld upp sem leik í fjórðungsúrslitum. Úrslitaleikurinn verði svo gegn Íslendingum í Osló 15. október.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00 Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12 Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00 Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00
Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30
Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00
Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00
Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12
Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00
Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45