Hitzfeld: Noregur og Sviss líklegust í riðlinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 16:00 Ottmar Hitzfeld með leikmönnum sínum á Ulleväl í gær. Nordicphotos/AFP Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en einnig verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Svisslendinga, segir að hugarfarið hafi orðið sínum mönnum að falli gegn Íslandi. Liðið leiddi 4-1 í síðari hálfleik en Ísland náði að jafna áður en yfir lauk. „Ég hef engar áhyggjur af því að mínir menn bregðist illa við úrlitunum. Í hvert skipti sem við höfum spilað illa höfum við svarað með góðum leik. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að það verði uppi á teningnum núna,“ sagði Hitzfeld á blaðamannafundi í Osló. Hitzfeld bendir réttilega á að Sviss sé í bílstjórasæti riðilsins enda hafi liðið fjögurra stiga forskot á Norðmenn. „Við erum líklegastir til að fara áfram ásamt Noregi. Ég tel þó að við munum vinna riðilinn,“ sagði Hitzfeld. Egil „Drillo“ Olsen, þjálfari Noregs, vildi ekki fara nákvæmlega út í veikleika svissneska liðsins. „Sviss sýndi tvær hliðar á sér gegn Íslandi. Skipulagið var afar lítið seinni hluta leiksins og þá misstu þeir sjónir á verkefninu,“ segir Drillo. Hann hafi þó séð Sviss leggja Brasilíu að velli á dögunum og þá hafi liðið staðið vaktina í níutíu mínútur. Aðstoðarmaður Olsen, Ola By Rise, segir að setja megi leikinn í kvöld upp sem leik í fjórðungsúrslitum. Úrslitaleikurinn verði svo gegn Íslendingum í Osló 15. október. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00 Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12 Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00 Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en einnig verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Svisslendinga, segir að hugarfarið hafi orðið sínum mönnum að falli gegn Íslandi. Liðið leiddi 4-1 í síðari hálfleik en Ísland náði að jafna áður en yfir lauk. „Ég hef engar áhyggjur af því að mínir menn bregðist illa við úrlitunum. Í hvert skipti sem við höfum spilað illa höfum við svarað með góðum leik. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að það verði uppi á teningnum núna,“ sagði Hitzfeld á blaðamannafundi í Osló. Hitzfeld bendir réttilega á að Sviss sé í bílstjórasæti riðilsins enda hafi liðið fjögurra stiga forskot á Norðmenn. „Við erum líklegastir til að fara áfram ásamt Noregi. Ég tel þó að við munum vinna riðilinn,“ sagði Hitzfeld. Egil „Drillo“ Olsen, þjálfari Noregs, vildi ekki fara nákvæmlega út í veikleika svissneska liðsins. „Sviss sýndi tvær hliðar á sér gegn Íslandi. Skipulagið var afar lítið seinni hluta leiksins og þá misstu þeir sjónir á verkefninu,“ segir Drillo. Hann hafi þó séð Sviss leggja Brasilíu að velli á dögunum og þá hafi liðið staðið vaktina í níutíu mínútur. Aðstoðarmaður Olsen, Ola By Rise, segir að setja megi leikinn í kvöld upp sem leik í fjórðungsúrslitum. Úrslitaleikurinn verði svo gegn Íslendingum í Osló 15. október.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00 Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12 Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00 Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00
Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30
Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00
Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10. september 2013 12:00
Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10. september 2013 12:12
Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10. september 2013 13:00
Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10. september 2013 13:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn