Skipun sviðsforseta HA frestað Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 15:23 Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber. Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber.
Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira